Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1918, Blaðsíða 98

Skírnir - 01.08.1918, Blaðsíða 98
Á Nesi. — 1 Nesi. Eg hefi heyrt á mál manna um það, hvort réttara væra að skrifa á Nesi eða i Nesi. Hafa ýmsir haldið því fram, að föst lög mundu vera fyrir því í málinu, hvort heldur skyldi vera í hverju einstöku tilfelli, en ekki hefi eg heyrt neinn segja upp þau lög svo greinilega að fullnægj- andi hafi verið. Eg hefi yfirfarið öll þau nesjanöfn, sem mér eru kunn milli Reykjaness og Snæfellsness, að þeim meðtöldum, og nokkur fleiri. Eg hefi ekki orðið þess var, að nokkurstaðar sé ýmist sagt í eða á nesi; og skilst mér að forsetningin hafi yfirleitt eða ætíð haldist óbreytt frá fyrstu tið. — Eg hefi þózt finna þá reglu: A nesi er sagt og ritað þegar nesið er heilt hygðarlag, eða að minsta kosti fleiri en einn hær á því; enséaðeins einn hær í 'nesinu eða sé það eyði-nes, þá er sagt í nesi. T. d. Á nesi: Reykjanesi, Miðnesi, Alftanesi, Seltjarnarnesi, Kjalarnesi, Akranesi, Öndverðonesi, Snæfellsnesi, Siglunesi, Langanesi, Yatnsnesi. Jnesi (hygðum bólum): I Arnarnesi, Hliðsnesi, Skildinga- nesi, Digranesi, Laxnesi, Laxárnesi, Gufunesi, Alsnesi, Yíðinesi, Hjarð- arnesi, Skipanesi, Súlunesi, Einarsnesi, Þingnesi, Munaðarnesi, Rauðanesi, Knararnesi, Kolviðarnesi, Skógarnesi, Efra-Nesi, Neðra-Nesi. Sagt er þannig: J Nesi við Seltjörn á Seltjarnarnesi. í Hliðsnesi á Alftanesi. J Hjarðarnesi á Kjalarnesi. Hinsvegar er sagt: á Önveröunesi, á Snæ- fellsnesi. Þar er um tvær bygðir að ræða, meiri og miuni. — Undan- tekning frá reglunni virðist Borgarnes vera, en svo er þvi varið, að það var fyr eyðines, hefir forsetningin í haldist þar enn, þótt mikil bygð sé komin á seinustu árum. Eyr hét það Digranes og var sagt í Digranesi shr. Egilssögu. — Alftanes á Mýrum (kirkjustaðurinn) virðist vera und- antekning, þvi sagt er: á Alftanesi, en því er svo varið að fleiri hæir stóðu áður á því nesi (Nauthólar, Sauðhús, Einarsneskot, Tangi o. fl.), þó nú virðist höfuðbólið eitt eftir. Liklegt tel eg raunar að Kvislhöfði, hær þar rétt hjá, hafi verið tajinn á Alftauesi áður. — Enn virðist það undantekning að sagt er á Hvitanesi, og einkennilegt er, að sama gildir um Hvítanes í Kjós og Hvítanes i Skilraannahreppi. En mig brestur kunnleika til að segja um, hvort þetta stafar af þvi, að meiri bygð hafi áður verið á þessum nesjum eða hér sé um hreinar undantekningar að ræða. — Um flest öii eyðinea er sagt í, svo sem í Bessastaðanesi, Geld- inganesi, Þyrilsnesi, Akranesi (á Mýrum), Tanganesi, Koranesi, Krók- nesi (þó var nokkur ár bygö í háðum þessum nesjum), Hítarnes-nesi, Melrakkanesi. Fróðlegt væri að vita hvort framanrituð regla gildir nm land alt. Ef til vill láta kunnugir menn úr öðrum Jandsfjórðungum til sín heyra; og sanna eða ósanna regluna. E. F.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.