Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1919, Blaðsíða 37

Skírnir - 01.01.1919, Blaðsíða 37
30 Veðnrfræðistöð á íslandi. [Skírnit veðra sé von«. Með >veðráttu« er sjálfsagr átt við liug- tak það, sem felst i orðinu »klima« og »klimatologi«, þótt það sje naumast rétt, þvi veðrátta þýðir annað í íslenzku máli. Er oft talað um að veðrátta sje óstöðug o s. frv., en »klima« er eins og áður er getið ekki breytilegt ár frá ári. Finst mér réttara að halda orðinu 1 o f t s 1 a g eða meginveðrátta. Mikið starf liggur í'yrir veðurfræðistöð á íslandi, sem nyrztu aðalstöð heimsins, að safna skýrslum um ísalög og isrek í norðurhöfunum og áhrif þeirra á veðráttuna í land- inu. Að sjálfsögðu fengi hún og til umráða allar heim- ildir um sjávarhita og hafstrauma við strendur landsins, til að rannsaka breytingar, sem á þeim verða. Er það stórþýðingarmikið fyrir fiskirannsóknir og fiskiveiðar að vita glögg deili á þeim hlutum. Árlegt hitafar Golfstraums- ins hefir að sjálfsögðu gagnger áhrif á veðurfarið á íslandi eins og reynst hefir i Noregi og Svíþjóð (sjá síðar). Frumáta hafsins, rekið (plankton), er mjög viðkvæmt fyrir hita- breytingum í vatninu og hagar sér eftir þeim, en fiski- göngurnar eru mjög háðar rekinu.1) Nákvæmar mælingar á úrkomumagni (regndýpt) hafa á mörgum stöðum geysimikla þýðingu fyrir vatnsvirkja- byggingar og verksmiðjuiðnað. Geta verkfræðingar eftir úrkomumagni á afstreymissvæði elfanna áætlað vatnsafi þeirra og þar af leiðandi reiknað orkumagn það, sem þær geti framleitt á ýmsum tíðum ársins. Enn fremur hafa og erlendir veðurfræðingar gefið gaum að hreyfingum skriðjökla, þar sem þeir eru, ogsettbrevt- ingar á þeim í samband við reglubundin áraskifti að harð- æri og góðæri (Briickners Perioder). Yfirleitt mundi veðurfræðistöð á íslandi haga störfum sinum svipað þvi, sem reynslán hefir kent erlendum stöðv- um, að svo miklu leyri sem hún hefði bolmagn til að feta i spor þeirra. *) Sbr. Björn-Helland-Hansen og Fridtbjof Nansen: TbeNorwegian. Sea.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.