Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1920, Blaðsíða 49

Skírnir - 01.04.1920, Blaðsíða 49
Um fatnað. Eftir Guðmund Hanntsson, íslendingar standa tiestum betur að vígi með það, að' geta gert sér góð og hlý föt. Þeir framleiða sjálfir miklu öieiri ull en þeir þurfa til fatnaðar, og ullin er eitthvert bezta efnið og hlýjasta til dúkagerðar. Þeir hafa ógrynni a-f ódýrum loðskinnura og þau eru hlýrri en nokkrir dúk- ar. Hér ætti enginn maður að þurfa að ganga kaldur og ónotalegur, jafnvel ekki í verstu vetrarkuldunum. En hvernig höfum vér haldið á þessari dýrmætueign? Vér höfum búið á þessu kalda iandi í 1000 ár og hvorki lsert að gera. skjólgóða vetlinga né skaplegan skófatnað^ hvað þá annað sem margbrotnara er. Meðan fólkið sat ullarvinnu i köldum baðstofum, fengu börnin frostbólgu í hendur og fætur, en úti reyndi illa klæddur fjármaður- að berja sér til hita. Og ferðaraönnum vorum óx það * augum að komast yfir meðalheiði að vetrarlagi, krókn- uðu þar og urðu úti, klæðlitlir, »kompás«lausir og fáráðir. ■^ltaf hefir ræfilshátturinn við oss loðað, og þó kastar nú aigerlega tólfunum á sjálfri sjálfstæðisöldinni, er heimiliu gerast svo framtakslaus og fákunnandi, að flestar sveita- konur senda alla ull sina til Gilitrutt i útlöndum eða verk- stniðjanna hér og láta þær vinna hana til vaðmála, kunna jafnvel tæplega að vinna og spinna ullina til sokka- Plagga og nærfata. Meðan heimilin unnu sjálf dúka úr ullinni var litil hætta á því. að ossjyrði fataskortur, en er það ekki víst, að allir hafi handbæra peninga til
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.