Sameining alþýðunnar - 01.05.1938, Blaðsíða 15

Sameining alþýðunnar - 01.05.1938, Blaðsíða 15
Sumeining alþýðwnnar þjóðfélagsins nýtur sérréfctinda til bess að kúga annan. — Fasistiska ofbeldið eykur stéttamuninn og getur þes;s vegna aldrei leitt til lýðra ðis, því að 1 hverju því ríki, sem re'st. er á stéttamun, i'elst óhjákvæmilega vísir 11 stéttabaráttu, og stéttabaráttunni verður það annað hvort að halda niðri, með ofbeldi eða að gefast upp. 10. Rauða ofbeldið lætur sér hvar- vetna annfc um aukna menntun og menn- ingu, jafnt fyrir alla þegna þjóðfélags- ins', því að sósíalistiskt þjóðskipulaig fær hvergi staðizt til lengdar án upplýsts og menntaðs almennings. Fasistiska of- beldið miðar að því að gera menntun og menningu að hlunnindumi hinna hærri stétta, og gerir sér allt far um að draga að sama skapi úr upplýsingu lægri stétt- anna, því að fasistisk ógnarstjórn fær ekki lengi staðizt án fáfræði, trúgirni og heimsku almúgans. 11. Allar mannræktaraðferðir rauða ofbeldisins eru reistar á fullkomnustu kenningumi hinna nýju mannræktar- og uppeldisrvísinda. — Mannræktaraðferð- ir fasistiska ofbeldisins eru afturhvarf til úreltra og ruddalegra mannræktar- og uppeldis-hátta, andstiæðar öllum vís- indum, fjandsamlegar mannúð og mann- göfgi. 12. Hinn andlegi bakgrunnur rauða og fasistiska ofbeldlsins eru þess vegna fullkomnar andstæður. Bakgrunnur rauða ofbeldisins er samhjálpar- og fé lagsi-eðli einstaklingsins. Bakgrunnur fasistiska ofbeldisinsi er ránsskapar- og sérgæðings-eðli hans. Rauða ofbeldið er sósíalismi á byrjunarstigi. Fasistiska of- beldið er óttiaóður kapítalismi á grafar- barmi. Að rugla þessum, andstæðum saman í eitt og sama þjóðfélagsifyrirbrigði er 13 Kristinn E. Andrésson: Sigur alþýðunoar Fyrsti maí er hinn voldugi dagur, er alþýðan um allan heimi hefir skapað úr samtökum, sínumi, fórnum og hugsjón- um. Það er löng saga og merkileg, ef við skynjum, hana til fulls, hvernig 1. maí þróast, hvernig verkalýðnum vex kraft- ur og hugrekki, hvernig hann skipar sér þéttar og þéttar um 1. mai, í hverju siðlaus og ruddáleg’ íölsun staðreynda. Ég vildi að lokum rnega mælast til þess, að háttvirtur lesandi rangfærði ekki þessai greinargerðl og segði: Þetta, er vörn fyrir rauða efbeldið. Þetta er ekki vörn fyrir rauða ofbeld- ið. Það er vörn fyrir sannleikann. Ég er á móti ofbeldi. Það er að eins eitt of- beldi, semi ég er ekki á móti. Það er of- beldið gegn tortímingu frelsis'ns. Það er ofbeldið gegn ofbeldinu.

x

Sameining alþýðunnar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameining alþýðunnar
https://timarit.is/publication/397

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.