Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1939, Blaðsíða 105

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1939, Blaðsíða 105
ALMANAK 1939 105 12. Ingibjörg Benediktsdóttir, frá Bjargarstöðum í Mið- firði, nálega 66 ára að aldri. 12. Miss Ingibjörg Jónasson frá Hallson, N. D., lézt á sjúkrahúsinu i Grand Forks, N. D., eftir tveggja mán. legu. Lauk meistaraprófi við háskóla N. D. s. 1. ár með láði; var að búa sig undir doktors gráðu er hún tók sjúkdóm þann, sem til dauða leiddi. Foreldrar hennar voru þau hjónin Jóhann Jónasson og Ingibjörg. 26. Sigurbjörn Björnsson, að heimilii sínu við Mountain, N. D., nær áttærður að aldri. Flutti hingað vestur 1876. Foreldrar: Bjöm Jónsson og kona hans Sigríður Þorláksdóttir. 29. Jón Henry, druknaði með sviplegum hætti í Rauð- ánni. Hafði bíll sem hann ’og 5 aðrir menn voru í, runnið út af bryggjunni í Selkirk, Man., og steypst í ána. Komst einn þeirra lífs af. Fæddur i Winnipeg 2. des. 1895. Foreldrar: Jón (Hreggviður) Henry, Jónas- sonar Tómassonar frá Hólum í Hjaltadal og kona hans Solveig Bjarnadóttir frá Ytri-Hraundal í Mýrarsýslu. MAl 1938 Mr. Bjarni Frímann, 64 ára að aldri í Selkirk, Man. Kom til þessa lands á unga aldri. 1. Mrs. Hólmfríður Crowstor^ fædd í Hallson-bygðinni 9. okt. 1886 af Þingeyskum ættum, dóttir þeirra Mr. og Mrs. Jón Hörgdal að Hallson og síðar að Elfros, Sask. 3. Guttormur Jónasson, á heimili sínu í Eyford-sveitinni, N. D. Fæddur 20. sept. 1858. Foreldrar: Jónas Jón- asson og Jarðþrúður Nikulásdóttir. 4. Sigurlaug Steinsdóttir Thompson, kona Sveins Thomp- sons, fyrrum aktýgjasmiðs í Selkirk, Man., lézt að heimili stnu þar í bæ, eftir langa vanheilsu. Fædd 22. júlí 1866 að Vik í Héðinsfirði, dóttir Steins kapteins, Jónssonar á Brunastöðum og Guðrúnar seinni konu hans. 5. Guðjón Björgvin Þorsteinsson (B. T. Isberg) að Bald- ur, Man. Fæddur að Höskuldsstöðum í Breiðdal 15. júlí 1871. Foreldrar hans voru Þorsteinn Jónsson og Guðrún Antoníusdóttir. Kom að heiman 1894. 10. Eiríkur Stefánsson, að heimili Bergs Hornfjörð, Víðir, Man. Fæddur 5. april 1848 að Amanesi i Nesjum í Hornafirði. Foreldrar hans voru Stefán Eiríksson og Guðrún yfirsetukona Einarsdóttir. Kom vestur með Einar bróður sínum 1904.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.