68 syðra, er hafi viljað reynast honum vel, með því að kosta ferðina suður. Um efnalega afkomu þeirrar fjölskyldu síðan hún fór frá Árborg, er flest- um ókunnugt. Landnemi, Lot E.V. 20. Gestur Oddleifsson. — Faðir hans var Odd- leifur bóndi á Bæ í Strandasýslu, Sigurðsson. Móð- ir Gests var Una Stefánsdóttir bónda á Ánastöð- Þórey Stcfánsdóttir Gestur Oddleifsson um á Vatnsnesi, Jónssonar bónda á Söndum í Mið- firði, Sveinssonar bónda á Skarði í Neshreppi á Snæfellsnesi, Sveinssonar. Móðir Stefáns á Ána- stöðum, móðurföður Gests, var Dagbjört Péturs- dóttir, hálfsystir (samfeðra) séra Þorsteins á Stað- arbakka, sem er sagt að neitað hafi biskupskjöri. Brcðir Stefáns á Ánastöðum var Pétur, faðir .