Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1940, Blaðsíða 41

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1940, Blaðsíða 41
Sigbjörn Sigurðsson Hofteig. eftir G. J. Oleson. Sigbj:jrn Sigurðsson Hofteig, 1841—1937. Á fyrstu árum íslendinga hér í álfu, voru það bændur og alþýðumenn, sem íslenzka merkið báru fyrst fram til sigurs. Dugnaður, framsýni og manndóm- ur þeirra í hinni örðugu lífsbaráttu. ávann íslend- ingum hróður þann, sem aldrei síðan hefir verið frá þeim tekinn. Það var ekki úrkast h'innar ís- lenzku þjóðar, sem vestur flutti frá menningarlegu sjónarmiði skoðað, þeir voru flestir fátækir, en þeir áttu andlegan auð og manndóms yfirburði, sem haslaði þeim völl meðal bestu manna hjá hvaða hjóð, sem hefði verið. Þeir voru karlar í krapinu margir íslenzku leikmennirnir, bæði hvað vit, framtakssemi og höfðingsskap snerti, og í flestum og jafnvel öllum bygðum íslendinga voru þessir afburða menn —• héraðshöfðingjar, sem höfuð og herðar báru yfir fjöldann. Einn af þessum mönnum var maðurinn, sem eg vil nú hér í stuttu máli minnast, — Sigbjörn Sigurðsson Hofteig, sem alla sína tíð hér vestra var héraðshöfðingi í Lyon County í Minnesota. Hann var Austfirðingur að ætt og uppruna, fæddur á Breiðumýri í Vopnafirði, 31. desember 1841 Faðir hans var Sigurður Rustikusson, bónda á Breiðumýri Bjarnasonar. Kona Bjarna var Kristín Rustikusdóttir Þorsteinssonar bónda á Koreksstöð- um og víðar. Þorsteinn faðir Rustikusar, var Mag- nússon bóndi á Sleðbrjót um 1700. Kona Þorsteins en móðir Rustikusar, var Vigdís Styrbjarnardóttir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.