Árbók (Kristilegt bókmenntafélag) - 01.01.1932, Blaðsíða 42

Árbók (Kristilegt bókmenntafélag) - 01.01.1932, Blaðsíða 42
Með myndunum. Árni Björnssori, prófastur. hefi verið beðinn að skrifa fáein minn- ingarorð um síra Árna sál. pófast, er mér það mjög ljúft, aðeins finn ég, að ég get það ekki sem skyldi. Árni prófastur Björnsson fæddist 1. ágúst 1863. Hann ólst upp hjá föðurbróður sínum, .merkisbóndanum Árna Sigurðssyni í Höfnum á Skaga, sem lang mestur var bóndi í þeirri sveit og höfðingi mikill. Foðurbróðir hans kostaði hann til náms og þótti því fé vei varið, því pilturinn var hinn efnilegasti og námsmaður .góður. Hann útskrifaðist af Latínuskólanum ái'ið 1885 og tveim árum síðar ai prestaskól- anum. Sótti hann það sama sumar um Reyni- staðarklausturs-prestakall og fékk það og vígð- ist þangað um haustið 1887. Bjó hann fyrst ókvæntur með móður sinni að Fagranesi á Reykjaströnd. Þegar sameinaðar voru Fagra- nesskirkja og Sjávarborgarkirkja og fluttar til Sauðárkróks, þá flutti hann þangað og kvænt- ist eitthvað ári síðar, Líney frá Laxamýri, Sig- urjónsdóttur. En mciðir hans og systir voru þar eftir hjá þeim hjónunum, það sem eftir var æfi þeirra. Síra Árni var ákaflega ættrækinn og reyndist þeim mæðgum, móður sinni og syst- ur, hinn bezti sonur og bróðir. Með konu sinni bjó hann í 38 ár, og var .hjónaband þeirra mjög hamingjusællt á alla lund. Þau eignuðust 12 börn og dó aðeins eitt þeirra í bernsku, hin ell- efu ólust upp í föðurhúsum, og voru bæði góð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Árbók (Kristilegt bókmenntafélag)

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók (Kristilegt bókmenntafélag)
https://timarit.is/publication/407

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.