Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.03.1973, Side 6

Heimilisblaðið - 01.03.1973, Side 6
Höllin í Menara Smásaga eftir PAUL-LOUIS HÉRVIER „Djellah“ nálgaðist höfnina í Casablanca. Eftir tvo klnkkutíma myndu Malcaret-syst- urnar tvær yfirgefa skipið, sem liafði flutt þær í fyrstu sjóferð þeirra um dagana. Þær voru óþreytandi við að skoða himininn, hafið og samferðafólkið. Minnsta gola olli þeim ótta og gat orðið efni í margra klukkustunda vangaveltur og umræðu. Það hlaut að vera óskaplegt að upplifa raunverulegan storm á hafi úti. Systurnar voru óvanar því að umgangast ókunnuga og nutu sín því ekki til fulls. Allt frá barnæsku liöfðu þær dvalizt í húsi því í Lazenay-sur-Auron, sem þær liöfðu erft eftir foreldra sína. Auk óverulegra eftirlauna höfðu þær getað önglað sér inn aura með því að leigja út efri liæð þessa húss, og því ekki þurft beinlínis að svelta. Vini áttu þær enga, af þeirri einföldu ástæðu að þær liöfðu ekki efni á því að taka á móti gestum líf þeirra allt hafði í raun verið endalaus æfing í því að sætta sig við það lága og smáa, og eina samband þeirra við umheiminn var gegnuin verzlunina og svo auðvitað þorps- blaðið, sem þær skiptust á um að lesa upp- hátt livor fyrir aðra. Örlítil ljósglæta í tilveru þeirra var sanit liann Ágúst „litli bróðir“ þeirra, sem skrif- aði til þeirra löng sendibréf frá Marokko, þaðan sem liann bjó. Stöku sinnum sendi hann þeim líka peninga, en reyndar ekki nema örlítið, vegna þess — eins og hann skrifaði — að ekki mátti senda miklar fjár- upphæðir úr landinu í einu. Þær voru nú einmitt að lesa yfir eitt af þess- um bréfum, þar sem hann lýsti fyrir þeinr daglegu lífi sínu. Hann hafði aðsetur í — ja, að hugsa sér — í höll, sem hét Palais de Men- liði á stóru grasivöxnu svæði, sem umkringt er af tjöldiun og sumarskálum með flöggum og veifum. Hlauparar keppa að marki, stang- arstökksmenn fljúga í loftinu, en einleikar- ar á sekkjapípur ganga hægt umhverfis hinar síbreytilegu fylkingar dansaranna. Og inni á milli sjást skotapilsklæddir kappar sveifla í kringum sig stórum blágrýtissteinum og trjá- bolum á stærð við símastaura eða kasta járn- bútum, 25 kíló á þyngd, hátt í loft upp. I- þróttamennirnir, sem taka þátt í kappleikj- unum, eru aðallega ungir bændur, sem ferð- ast frá einu mótinu til annars og keppa hver við annan. Lokakappleikirnir eru háðir á hverju ári í september í litla bænum Brae- mar við Aberdeen. Konungsfjölskvldan er þá viðstödd. Sumarbústaður hennar, Balmoral, er þar rétt hjá. Dag nokkurn sá ég hinu raunverulega Skot- landi bregða fyrir á uppblásinni hæð fyrir utan Braemar í þjótandi þokuskýi, sem var alveg að því komið að verða að rigningu. Ég hafði farið snemma út í morgungöngu, og þegar ég kom upp á hæðina, sá ég gamla, brosandi konu í grárri tweeddragt standa við vegarbrúnina. Það var Elísabet drottning, drottningarmóðirin, sem sjálf er fædd- í Skot- landi ,afkomandi skozkra konunga. Hún hafði rautt fjaðurskraut í hattinum, einkenni her- deildarinnar The Black Watcli, en liún er heiðursofursti hennar. í sama bili kom sveit hermanna úr þeirri herdeild upp eftir liæð- inni, voru þeir sveipaðir í skikkjur sínar, a leið til bækistöðva sinna í Braemar. Þegar þeir komu auga á drottningarmóðurina, réttu þeir úr sér, lyftu upp liöfði, tóku lengri skref, og sekkjapípurnar hófu að leika „Scotland the Brave“. Undir þeiin fjörugu tónum réðst riddaraherdeildin The Scots Greys ásanit The Gordon Highlanders með liugprýði gegn einvalaliði Napóleons við Waterloo. Þegar fremsti maðurinn í fylkingunni var kominn á móts við drottningarmóðurina, leit hann til liliðar og horfðist í augu við hana. „Slan na Gael“, sagði hún, og rödd hennar heyrðist greinilega gegnum skerandi hljóm- inn frá sekkjapípunum. „Sla na Gael“, svar- aði hermaðurinn og hélt áfram hergöng11 sinni. 42 heimilisblaðið

x

Heimilisblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.