Um vatnið. 169 pundum líkamsþungans sjeu vatn, eða nær því § partar alls líkamsþungans. (Jtftt hefir H. T.). Um Suðurhafs-eyjar. Eptir •^Tpuðurhafseyjar munu flestum hjer á landi lítt «l£5t kunnar, og þó eru fáir hlutar heimsins jafn- merkir að mörgu leyti. Vjer munum því hjer gera tilraun til, að segja hitt og þetta frá eyjum þess- um, einkum frá þjóðum þeim, sem þar búa, og sið- um þeirra; en það er engan veginn œtlun vor með þessum línum, að lýsa nákvæmlega öllum þessum eyjagrúa; til þess mundi þurfa heilar bækur. Hinu almenna, er snertir eyjar þessar, er lýst í fiesturn landafræðisbókum, og munum vjer því fara fljótt yfir það. Vjer verðum þa að byrja með dálít- illi upptalningu, svo vjer getum betur áttað oss seinna. Suðurhafseyjar ná yfir afarmikið svið, þó eigi sje flatarmál þeirra mikið, eins og sjá má á hverju landabrjefi. Allar eru eyjar þessar hjer um bil