Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1916, Blaðsíða 58

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1916, Blaðsíða 58
258 Matth. Jochumsson: | IÐUNN varir komast í tölu liinna betri þjóða. Því að það er eitt af aðallögmálum lífsins, að — hið hæfasta lifir og heldur velli! Dvöl mín i Danmörku 1871—1872. Kafli úr „Sögum af sjálfum mér“, Eftir Matth. Jochumsson. I. Um Magrnús Eiriksson o. fl. Sumarið 1871 varð ég fyrir því sviplega móllæti að missa aðra konu mina; brá ég þá til utanferðar og fyrst til Englands með mági mínum Þorláki Ó. Johnson, er þá átti heima í Lundúnum; hafði ég fengið ársleyfi til burluveru frá prestsembætti á Kjal- arnesi. Dvaldi ég rúman mánuð á Englandi, og lirest- ist mikið við hina miklu breytingu, enda forðaðist einveru eins og ég gat. Þá fyrst sá ég öll ríki ver- aldar og þeirra dýrð, m. ö. orð.: ríki Englendinga og þeirra dýrðlegu stórvirki: kirkjurnar St. Páls og Weslminsler, Parlamentshúsið, aldingarðana miklu o. fl.; svo og tvo keisara, þann frá Brasilíu og Na- póleon þriðja, sem þá var að skoða tröllskipið »Great Eastern«. Sögðu ræðarar þeir, sem ílullu mig að skipinu, að um borð væri »franski kongurinn« og tók ég það sem hégóma, þangað til ég mætti karli á þilfarinu ásamt frú og syni; hann leil lil mín þreytu- lega og var að smáypta hattinum, því mannfjöldinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.