Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1924, Blaðsíða 72

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1924, Blaðsíða 72
310 Jón Thoroddsen: Pan. IÐUNN hann ætlaði að dansa við hana. Hún leit á hann, snéri sér við og gekk hægt inn í skóginn. Kunningi minn var svo utan við sig, að hann elti hana ekki, en hann horfði á eftir henni og sá hana hverfa bak við fjarlæg tré. Hann rankaði við sér þegar stúlkan, sem hann hafði verið að dansa við, lagði höndina á öxlina á honura og spurði hann, hví hann hefði farið svo skyndilega. Hann snéri sér snögt við, tók höndina af öxl sér og gekk síðan hratt inn í skóginn. Hann ieitaði lengi, en hann fann hana ekki. Jón Thoroddsen. r Agsborgarjátning og framþróunin. [Það, sem hér fer á eftir, fanst í eftirlátnum skrifum meistara Eiríks Magnússonar i Cambridge. Af grein- inni má sjá að hún er skrifuð 1908, þegar háskólanefnd- in hafði lokið starfi sinu. Er gaman að sjá, hve mikið fjör garala mannsins var, þá háaldraðs. En eins og kunn- ugt er, var hann kandidat i guðfræði frá Prestaskólanum, og hugsaði hann mikið um guðfræðileg efni alla æfi. — Hvort sem menn eru honum sammála eða ekki, þá er margt vissulega stórvel sagt í þessum litla kafla.]. Fór vel, sem fór. Nú verður prestaskólinn úr trú- arjátningarskóla að skóla visindalegrar guðfræði og það á hann að vera, ef prestastétt landsins skal hafin á æðra stig guðfræðilegrar menlunar. Confessio Augustana er snildarverk sinnar tíðar. En hún varð að bíða sömu örlaga sem alt starf mannlegs anda bíður, — örlaga evolutionarinnar, þessa dularstarfs
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.