Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1925, Blaðsíða 22

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1925, Blaðsíða 22
IÐUNN Anatole France. 1844 — 1924. Meðan UirkjukluUkurnar í París hringja yfir moldum Anatole France, eins af frægustu rithöfundum Frakka, og samúðarskeyti berast stjórn og þingi frönsku þjóðar- innar frá öllum löndum hins mentaða heims — nema íslandi, vildi eg mega segja löndum mínum lítið eitt af því, sem fréttin um andlát hans hefir hvarflað upp í huga mínum. Það er rúmur aldarfjórðungur síðan eg las fyrstu bókina eftir Anatole France „Le crime de Sylvestre Bortnard“, sem með réttu er álitin meistaraverk og ein af hans bestu bókum. Titillinn, sem á íslensku mundi hljóða: ölæpur Syluestre Bonnard's, gæti gefið tilefni til mis- skilnings, að hér væri að ræða um „reyfara“ af sama tagi og bækur Conan Doyle’s. En milli þessara tveggja höfunda er svo mikið djúp staðfest, að eg á engin orð til að byggja brú þar á milli. Nei, Sylvestre Bonnard á ekkert skylt við þá kump- ána, sem Sherlock Holmes eltir á röndum. Hann veit ef til vill ekki, að glæpsamleg æfintýri gerist í rauninni á næstu grösum við hann, því hann hefir byrgt sig inni í kastala lærðra bóka, þekkir eflaust Ilionsborg eins vel og Parísarborg, ef ekki betur. Hann er saklaus og blíður eins og oft vill verða unr róskna, lærða menn; hann er mjög andríkur, en lítur dálítið gletnislega á lífið eins og heimspekingum er títt. Hann er ógiftur, ekki alveg laus við að vera sérvitur,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.