Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1926, Blaðsíða 56

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1926, Blaðsíða 56
IDUNN AndahY2öjan °S trúarbrögðin. Eftir Sir Oliver Lodge. [Grein þessi er upphaflega rifuð fyrir enska tímaritið The Gu- ardian, sem er eitt af elztu og helztu málgögnum ensku þjóðkirkj- unnar. Sá ritstjóri, sem nefndur er í greininni, er ritstjóri þess tímarits. En auk þess birtist greinin í ameríska tímaritinu Forum og upp úr því var hún tekin í mánaðarrit (Journal) Ameriska Sálarrannsóknafélagsins. Eftir því riti þýddi ég hana. Nú er grein- in auk þess prentuð í ný-útkominni bók á Englandi, sem heitir Live after Death according to Christianitv and Spiritualism (þ. e. Lífið eftir dauðann samkvæmt kenningum kristindómsins og andahyggjunnar). Eru átta ritgerðir í bókinni: 3 frá sjónarmiði kristindómsins, 3 frá sjónarmiði andahyggjunnar og 2 um samband kristindóms og andahyggju. Af þessum átta höfundum eru fimm alsannfærðir andahyggjumenn. Að bók þessari skrifar Lundúnabiskupinn sjálfur inngang, til þess að gefa bókinni meðmæli. Hann er ekki sjálfur fylgjandi spíritismanum, en svona er hann frjálslyndur og umburðarlyndur. Telur hann andahyggjumennina samherja sína, af því að þeir vinni að því að brjóta niður efnishyggjuna, en hún hafi „nær því verið búin að kæfa alt trúarlíf með síðustu kynslóð". Þýð-l Trúarbrögð er óákveðið og yfirgripsmikið hugtak; á því eru að minsta kosti tvær hliðar. Onnur er siðferði- leg og veit að breytni manna; hin veit að kenningunni og varðar trúna; þá hliðina er réttast að nefna guðfræði. Báðar grípa þær hvor inn í aðra; því að breytnin er eðlileg afleiðing trúarinnar, og með breytninni sýnir trú- in, hve raunveruleg hún er. Ef til vill má líta svo á, að orðið spíritismi (andahyggja) sé enn óákveðnara hugtak, þar sem það táknar fyrst og fremst heimspekikerfi, sem gagnstætt er materialismanum (efnishyggjunni). En á því
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.