Iðunn : nýr flokkur - 01.12.1932, Blaðsíða 3

Iðunn : nýr flokkur - 01.12.1932, Blaðsíða 3
IÐUNN Ágæti hóglífis. — Bertrfiful Russell, — Eins og flestir samtimiainenn mínir var ég alinn upp á peirri vizku, að Sataín myndi jafnan fiininia iðjulausum höndum ilt að gera. Meb pví að ég var mjög lilyðið og gott barn, trúði ég öliu, sem mér var sagt, og öðlaðist samvizku, sem hefir haldið mér síprælandi til pessa dags. En þó að samvizka mín hafi þannig stýrt at- höfnum mínum, hafa sikoða'nir mínar tekib ærnum breyt- ingurn. Ég lít svo á, að alt of mikið sé uniniðí heiminum, og að óhemjiulegt böl stafi af þeirri trú, að vinnan sé dygð; með öðrum orðunx, að það, sem beri að kenna í nýtízku iðnaðarlaindi, sé þveröfugt við það, sem kent hefir verið um allan aldur. ALlir þekkja söguna um ferðamanniuni í Neapel, sem sá hvar tólf betlarar lágu ogj sleiktu sóLsikinið. (hað var áður en Mussolin: kom til sögunnar.) Hann bauð að gefa þeim eina liru, er lat- asitur væri. Ellefu spruttu á fætur til jiess að ná í hana, en hann gaf hana þedm tólfta, sem ekki hreyfði sig. Þessi maður var á réttiú leið. I löndurn, 'sem ekki njóta sóldýrðar Miðjarðarhafsins, er hóglífið torgætara, og verður að beita miklum opin- berurn áróðri, áður en það verði alment upp tekið. Ég vonast ti'l, að leiðtogar K. F. U. M. taki nú rögg á sig, er þeir lxafa 'esið þessa grein, og hefji baráttu í því skyni að kemia góðum ungum mönmuim að gera ekki n-eitt. Eí ;svo færi, hefði ég ekki til einskis Lifað. Áður en ég greini röksemdir þær, er ég tel Iðmin XVI. 19
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.