Iðunn : nýr flokkur - 01.12.1932, Blaðsíða 88

Iðunn : nýr flokkur - 01.12.1932, Blaðsíða 88
IÐUNN Bækur. ÆFINTÝRIÐ MIKLA M. Ilin: Æ f i nt ý r i ð u m d œ tlun i n ci m i lt I u. Rvík. 1932. Fyrir tveim árum gaf Bókmentafélag jafnaðarmanna út bók um bændalíf í Rússlandi eftir byltinguna: Broti'ö land eftir Maurice Hindus' í þýðingu Vilm. Jónssoriar. Sú bók er einhver hin ágætasta, sem um Rússland liefir verið skrifuð. Nú kemur önnur bók um Rússland, þýdd af sama manni og á kostnað sama útgáfufélags. Höfimdur þessarar bókar, M. Ilin, er ungur rússneskur vélaverkfræðingur, og bókina hefir hann skrifað sem lesbók Sjón mín varð til fyrir ósigra mína. Ég sé það, sem ég ekki nýt, og ég nýt þess, sem ég ekki sé. Og heimurinn sér og viðurkennir að eins þá, sem krömdu hann og moluðu, en aldrei jiann, sem hann tróð fótum eða gleypti. 5. Ég vildi þrýsta mynd minni inn í heiminn. En þegar heim- uiinn þrýsti mynd sinni að mér, leitaði þrá mín til lueða, þangað sem fljótin eiga ui>ptök sín. Stíflan neyðir vatnið til að leita hærra óss. Og það líf, sem ekki rúmast í gróandi starfi, verður að hugsnriðum og draumum. Par, sem ekki brimar, verður sjórinn spegill, og þeim, sern ekki grær, ber að gróðursetja. Af því að vera ekki hinn bezti og síðasti bar mér að vera hinn fyrsti og lakasti. Sumir regndropar falla á auðn og um vetur, svo að aðrir geii verið gróðurdögg. Og nú vildi ég vera ein af þeim regnskúrum, sem falla ■ á grjót hæðanna, þar sem fljótin eiga upptök sín. Þorsteinn Jónsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.