Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.05.1935, Blaðsíða 30

Kirkjuritið - 01.05.1935, Blaðsíða 30
21 1 Krlendar luekui'. Kirk.jurniíi. vor L'ifínist dáðrakka hugsjóiianiemi 'að iViringjum á komandi timum. „Nú þarf ráðholla menn, lil að rétta vorn hag, til að reisa við fallin og sökkvandi lönd. Nú þarf sannvitra menn lil að sameina þjóð, í samtaka viðreisn á háru og slrönd. Nú þarf foringja þá, sem vort Frón getur Ireysl, og framtíðin rétl sina örfandi hönd“. S. P. S. ERLENDAR BÆKUR sendar til umsagnar. Karl Vold: „Modernc religionsdannélser og religionssurrogater. Et tidsbillede". Lutherstiftelsens forlag. Oslo 1934. 208 hls. I>ær hreyfingar nútímans, sem bók þessi fjallar um, eru: „Mod- erne teosofi og antroposofi. — Christian Science. — Spirilismen. -— Totalismen. — Krishnamurti. — Sufismen". — Auk þess i við- auka: „Kommunisme og nasjonalsocialisme er sociale-esjalolog- iske religionssurrogater. — Russellianismen og Freylags religion. —Efraims budbærere“. Höfundur getur þess í formála. að bók sín sé sérslaklega adluð prestum og kennurum „og andre interessertc, som trenger lell lil- gjengelig og kortere fremslilling av religiöse bevegelser, soni er blitt almindelige i vár tid“. Prófessor Karl Vold skrifar mjiig al- liýðlega um þessi efni, svó að ólíklegt er, að nokkrum manni leiðist lestur bókarinnar, þótl ekki sé hann alstaðar samþykkur höfundi i dónium hans. Bókin hefir mikinn fróðleik að flylja og auk þess er þar bent á bækur lil lestrar fyrir' þá, er nánar vilja lcynna sér þessi mál. (1. Skagestad: „Ordets tjenesle. Bidrag til homiletikken". Oslo 1934. Lutherstiftelsens forlag. 144 bls. (I. Skagestad sóknarprestur, sein verið hefir „hovedlærer ved Menighetsfakultetets praktisk-teologiske seminar", gaf út á árun- um 1928—1930 kenniinannlega guðfræði, er hann nefndi ,,Pasl- orallœre". Það er mikið rit, um 000 bls. að stærð, og er efni bókarinnar: I. Kirken og menigheten. II. Prestens embede og

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.