Kirkjuritið - 01.05.1941, Blaðsíða 5

Kirkjuritið - 01.05.1941, Blaðsíða 5
Kirkjuritið. Allir eiga þeir að vera eitt. Fy i'ir fáum árum mintist blaðið Bjarmi viðleitni rit- sijóra Kirkjuritsins á því að vinna að sem mestri ein- ingu kirkjunnar á íslandi, en lýsti því jafnframt vfir, hún kæmi fyrir ekki, fylgjendur blaðsins stæðu þar u öndverðum meiði. Nú er aftur á móti tekið í blaðinu a® hvetja til einingar og Guð beðinn að gefa íslenzku i'irkjunni sömu vizku og norsku kirkjunni, þar sem Iterggrav biskup og' Hallesby prófessor, fulltrúar and- stæðra skoðana, taki höndum saman. Er það vel, að blað- getur nú á þetta fallist. Enginn vafi leikur á þvi, að ytri aðstæðurnar í Noregi valda miklu um einingarviðleitnina þar. Þjóðin er ekki uðeins j hers höndum, heldur i heljargreipum. Sjálf- stæði þorrið, frelsi farið, eymd og áþján yfir gengin. Ein- hverir djörfustu og' dugmestu menn í heimi, sem verst nllra þola kúgun, eru brotnir með ofbeldi á bak aftur, °g ægisorti siginn yfir, svo að vart sér handa skil. Á þessum þungu örlagatímum er það sízt að undrast, þótt nienn kirkjunnar vilji skipa sér þétt saman í einn flokk, SV0 að máttur liennar verði mikill, meiri en máttur þessa heims. Sannleikurinn, Kristur sjálfur, verður að gjöra hjóðina frjálsa. Ekkert annað merki en kross hans má sJast rist á fjöll Noregs. Norðmenn vilja eiga einn himin, begar á reynir. Állir biskupar norsku kirkjunnar og ýmsir aðrir braut- 'yðjendur hennar liafa ritað undir yfirlýsingu, þar sem 111 • a- er komist svo að orði: »Vér finnum það á þessum stórkostlegu og tvísýnu hrnum skýrar en nokkuru sinni áður, að það er hið

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.