Kirkjuritið - 01.04.1951, Blaðsíða 55

Kirkjuritið - 01.04.1951, Blaðsíða 55
„Ferð um Norðurmúlaprófctstsdœmi". Athugasemdir. Við grein Dr. Áma Árnasonar: „Ferð um Norðurmúlapró- fastsdæmi“, er birtist í 3. hefti Kirkjuritsins, 15. árgangi, vil leyfa mér að gjöra eftirfarandi athugasemdir: 1- Hofteigsprestakall: „Kirkjur eru þar tvær, í Hofteigi og Eiríksstöðum.“ Svo segir í grein læknisins. Þetta er ekki rétt. Þ*r eru þrjár. Er ein þeirra í Möðrudal. 2. Sleðbrjótssókn: Um Sleðbrjótskirkju fer læknirinn svo- íelldum orðum: „Kirkjan er nýleg og einhver sú fegursta, sem yið sáum á ferð okkar. Var hún áberandi andstæða við þann éhuga á andlegum málum, sem lýsti sér í kirkjusókninm.“ Því að þar mætti enginn. En rétt áður í greininni er læknirinn búinn að geta þess, að fermingarguðþjónusta hafi farið fram í kirkjunni daginn áður, en daginn eftir var „lögboðin smala- mennska“. En það er þann dag, sem presturinn og læknirinn ®tluðu að flytja erindi sín. Er því furðulegt, að læknirinn skuli treysta sér til að dæma um áhuga safnaðarins í andlegum mál- Ure eins og sakir stóðu. Eða getur læknirinn búizt við, að fólk iil sveita geti sótt kirkju dag eftir dag, og það því fremur sem undanfarið vor hafði verið eitt hið versta, sem sögur fara at um þessar slóðir. 3- Hjaltastaðasókn: Um fylgd þá, sem læknirinn og fylgihð hens fékk frá þeirri sókn til þeirrar næstu, er farið mjög óvin- samlegum orðum. Er þar farið með dylgjur um okursölu á fylgd og hestlánum. Telur læknirinn, að vegalengd sú, er hon- um 0g liði hans var fylgt yfir, en það er leiðin frá ytri brú á Selfljóti undan Heyskálum til Njarðvíkur, en ekki frá Unaósi fil Njarðvíkur eins og læknirinn telur, taki aðeins tvo tíma. hann gefur jafnframt í skyn, að hestamir hafi verið svo lufir, að við það hafi tíminn lengst nokkuð. Fylgd þessi og hest- lun hafi kostað 255 krónur. En læknirinn athugar það ekkert,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.