Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.05.1962, Blaðsíða 21

Kirkjuritið - 01.05.1962, Blaðsíða 21
Carl Gustav Jung: Að gangast við sjálfum sér p'ORDÆMING frelsar ekki, heldur hneppir í fjötra. Ég er andstæðingur þess manns, sem ég dómfelli, hvorki vinur hans né þjáningarbróðir. Engan veginn á ég þó við það, að okkur beri að láta dómgreindina ónotaða, þegar við þráum að hjálpa og bæta úr böli. En eigi læknir þá ósk að verða nianni að liði, J)arf hann að vera ])ess umkominií að geta tekið Iiann gildan eins og hann er. Slíka liæfni getur enginn raun- verulega átt, nema hann liafi áður séð og viðurkennt sjálfan sig eins og liann er. Vera má, að J)etta virðist einfalt, en hið einfalda er erfiðast. í daglegu lífi er ])að vandinn mesti að vera einfaldur, og Iiæfileikinn til að geta Iiorfzt í augu við sjálfan sig reynist kjarni siðferðislegra vandamála og j)rófsteinn á lífsviðhorf tnanns. Það, að ég rétti beiningamanni hrauð, gefi mótgerða- nianni uj)j) sakir og elski óvin minn í nafni Krists, allt eru l*að góðar og gildar dyggðir. Það, sem ég gjöri mínum minnstu hræðrum, gjöri ég Kristi. En livað svo, ef liinn minnsti bróðir, aumasti betlarinn, osvífnasti lastarinn, já, sjálfur erkifjandinn reynast allir búa 1 eigin kugskoti, ])arfnast ég þá ekki ölmusu minnar eigin góð- vildar? Býr þá ekki í sjálfum mér óvinurinn, sem elska skal? Já, l)vað þá? Venjulega er þá öllum kristilegum sannleika snuið á rönguna: talið um kærleika og langlyndi liljóðnar, °g við segjum við bróðurinn innra með okkur: „Vei þér!‘” stendur ekki á fordæmingarofsanum. Við felum hann fyrir beiminum, afneitum ])ví að bafa nokkru sinni þekkl þennan binn minnsta meðal liinna aumu í sjálfum okkur. Hefði það verið sjálfur Guð, sem nálgaðist- okkur í ])essari fyrirlitnu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.