Kirkjuritið - 01.04.1963, Blaðsíða 3

Kirkjuritið - 01.04.1963, Blaðsíða 3
S<‘ra Jakob Jón sson: „En vorar þjáningar voru það, sem hann bar“ (Predikun þessi var flutt í Hallgrímskirkju í Reykjavík á föstu- daginn langa. — Er hún birt af sérstökum ástæúum, og hirting hennar tileinkuú því fólki, sem misst hefur ástvini sína af slys- förum liæöi fyrir og um páskana. — J. J.). fín vorar þjáningar voru þafi, sem liann har, og vor harmkvœli, er hann á sig lagði, en hann sœrfiur var vegna vorra synda og kram- inn vegna vorra misgjörða. (Jes. 53.). Kirkjunni er stundum brugðið um, að hún lifi um of í for- hðinni, jafnvel í löngu liðinni fornöld, fremur en á líðandi ®liind. Hvers vegna að rýna í hin fornu rit, lifa með í löngu u num atburðum, skoða mvndir frá horfinni tíð? Hvers vegna ‘ið koma saman í kirkjunum til að reyna að lifa sig inn í það, S°m gerðist á Golgata, þegar æðstu prestarnir í Jerúsalem og loinverski landsstj órinn Pontíus Pílatus dæmdu Jesú frá ‘,!*aret til dauða og tóku liann af lífi? Hví eigum vér að vera ™ rifja upp þjáningu hins dauðadæmda, mála mynd liins r<issfesta upp fyrir vorri eigin samtíð? Vissulega tók liann m þjáningar og harmkvæli. Sannarlega er píslarsagan liarm- . tUri þar sem þjáningin blasir við augiim vorum, ekki að- eins og píslir og dauðastríð Jesú frá Nazaret, lieldur einnig sárs- 1 i raeningjanna, sem með honum voru deyddir, sorg móður ns’ nmkomuleysi þeirra vina, sem höfðu fylgt honum fram j *'instu stundar. Og aumkunarverðir eru þeir, sem þennan q'1'1 'Kýgja glæp sinn án þess að vita, livað þeir eru að gjöra. er ekki einhver ömurleiki yfir mynd liermannanna, sem nina sitt böðulsverk, án eigin ábyrgðar, og eru svo fátækir, 10

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.