Kirkjuritið - 01.12.1972, Blaðsíða 73

Kirkjuritið - 01.12.1972, Blaðsíða 73
og erlendis ^TTARHÖFÐINGJAR gerast trúboðar 1 norska blaSinu „Utsyn" frá 22. október s.l. er sagt frá því, aS ^ttarhöfSingjar nokkrir í NorSur-Eþiópiu, er tekiS höfSu þátt í leshringum, er ^ekane-Jesu-kirkjan stóS fyrir, hafi tekiS kristna trú og boSaS hc|na meSal œttflokka sinna. ^fangur þessa trúboSs var sá, aS 3000 múha mmeSstrúarmenn SerSust kristnir. J ^orður-synodunni hefur Lútherska 'rkjan í Ameríku haft trúboð með °ndum. í bœnum Wuchale hafa ^erkilegir atburðir gerzt. Bœr þessi er,á því svœði, sem langflestir eru ^uhammeðstrúar. Fyrir nokkrum ár- Urn voru settir leshringir á stofn, er retlaðir voru múhammeðstrúarmönn- Urn- Á þessum slóðum opnuðust dyr 'frir fagnaðarerindið. Tuttugu œttar- °fðingjar gáfu sig fram til tveggja Qra námskeiðs. Ellefu þeirra sneru ^V,° Qftur til þorpa sinna og gerðust ruboðar. 3000 múhammeðstrúar- Þegar þess fTlenn gerðust kristni er h 9œtt, hve erfitt er að boða arnrneðstrúarmönnum trúna á Krist, , aS þá að þeir gerist kristnir, er meir en athyglisvert. ald '^S Ve9ar ' Eþiópiu gengur yfir a kristinnar vakningar. Sömuleið- is á starfssvœði finnska trúboðsins í Kambata og í Suður- og Vestur- synodunum stcekka söfnuðurnir stöð- ugt. Þessi fjölgun í söfnuðunum hef- ir aukið mjög þörfina á forstöðu- mönnum í söfnuðunum. Hefir því orðið að auka mjög námskeið fyrir forstöðumenn, svo að hœgt sé að sjá fyrir þörfum safnaðanna. TVÆR KIRKJUR OPNAR I KÍNAVELDI Fréttamaður „Time", James Wilde að nafni, segir frá því, að tvœr kirkjur í Kína hafi verið opnaðar að nýju. Önnur er kirkja mótmœl- enda, sem stendur skammt frá verzl- unarhverfinu Tung-Tam í Peking. Var hún opnuð á páskum. Prestur hennar heitir Kan. Aðstoðarmaður hans er 15 ára djákni. Lítil, grá- hœrð, kinversk kona leikur sálmana á gamalt píanó. Guðsþjónustan og söngvarnir voru allir á kínversku, en söfnuðurinn var að mestu Evrópu- menn. Aðeins fjórir eru Kínverjar. Fréttamaðurinn sagðist hafa verið í messu í rómversk-kaþólsku-kirkjunni, sem opnuð hefði verið í nóvember i fyrra. Hún er skammt frá hverfinu, sem sendiráðin voru í áður. Messan fór algjörlega fram á latínu og kin- verski presturinn, sem þjónaði, gerði 359
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.