Nýjar kvöldvökur - 01.04.1952, Blaðsíða 11

Nýjar kvöldvökur - 01.04.1952, Blaðsíða 11
Carit Etlar: Sveinn skytta. Helgi Valtýsson þýddi. (Framhald.) „Auðvitað!“ svaraði Ib. „Við tveir erum óaðskiljanlegir. Og auk þess förum við báð- ir í sömu erindum.“ „Já, mér er nú kunnugt hans erindi.“ „Hvað ertu að segja? Er þér það kunn- ugt?“ „O, já, ég gat mér þess til óðar er ég leit hann augum.“ „Þú gazt þér þess til?“ endurtók Ib við- utan. „Ég hef lijálpað svo mörgum háttsettum aðálsmanninum, senr varð að flýja, þegar Svíarnir komu.“ „O, jæja, við erum nú engir aðalsmenn, en eins og þú sérð okkur hérna, tvo ókunn- uga ferðamenn þá erunr við sanrt betri lreldur en beztu aðalsmenn í Danmörku. Þú, senr ert ærlegur lreiðursmaður, telur ef- laust þá bezta drengi, sem verja land sitt og leggja sig í lrættu og líf sitt fyrir landið og konunginn. Hvað segirðu unr það?“ „Ég segi já,“ svaraði fiskinraðurinn. „Jæja, gott og vel. Óðar er aðalsmenn- irnir urðu Svíanna varir, grófu þeir í jörð niður fjársjóðu sína og dýrgripi og hlupu síðan burt í allar áttir. En hann, sem sefur þarna inni, og ég, senr hann kaus að félaga sínum, við urðum eftir, við vörðutn okkur eftir beztu getu. Við trufluðunr áætlan- ir óvinanna og brenndum birgðastöðvar þeirra, við börðurnst við Svíana daga og langar nætur, svo að þú myndir fá iðra- kveisu, lreiðarlegi fiskimaður, ef ég segði þér það allt saman. Þess vegna tel ég okkur fullt eins góða aðalsmenn og nokkrtrn hinna þarna fyrir handan.“ Fiskimaðurinn lrlustaði á Ib með opinn nrunn, og augu lrans blikuðu af gleði. „Sé það satt, senr þú segir, þá veit ég hverjir þið tveir eruð,“ sagði fiskinraðurinn. Síðustu dagana hefur hér fleygt fyrir frétt- um af því, hve miklu tjóni óvinunum hafi verið valdið í Jungshoved-léni. Og í gær um hádegisbilið kom Mogens Gjö frá Thureby og sænskur höfuðsnraður með lronum inn í kofann nrinn og sögðust vera að leita að tveimur flóttanrönnunr. Nú veit ég, að í dag lref ég hýst Svein Gjönge og félaga hans, Ib Abelonsson.“ „Jæja, þú nefnir nrig þá félaga hans,“ nrælti Ib, og ljónraði andlit hans af gleði. „Og það er ég líka vissulega, þú getur bölv- að þér upp á það, en gerðu það r hljóði, svo að enginn lreyri það!“ Stundu fyrir miðnætti köm tunglið upp, og var þá lokið öllum undirbúningi far.ir- innar. Fiskimaðufinn lrafði kveikt ek' í hlóðum og bitað ölsopa, sem þeir félagar drukku með brauði sínu. Því næst lrafði Gjöngehöfðinginn fataskipti og fór í síðan lambskinnskufl, og Ib hlóð skanrnrbyssur sínar á meðan. „Þið þurfið ekki á vopnum að lralda á þessari ferð,“ sagði fiskimaðurinn. „Hver getur vitað það,“ svaraði Ib bros- andi. „Við getum ef til vill skotið máv á leiðinni. Mér þykir svo gaman að skjóta máva.“ Þegar Sveinn sagði til, var haldið af stað. Þeir bundu aftur kofann, grófu hjörtinn upp úr snjóskaflinum, földu lrann síðan undir hálmbindi í sleðanunr og héldu svo ofan að sjónunr. Þar nanr fiskimaðurinn skyndilega staðar og vék sér að Sveini: „Nú höfum við samt gleyrnt nokkru, senr 7

x

Nýjar kvöldvökur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.