Vörður - 01.06.1918, Blaðsíða 4

Vörður - 01.06.1918, Blaðsíða 4
68 V Ö R Ð U R komast hjá a8 láta kennara sæta misk’unn- a r 1 a u s r i m e S f e r '5. Stjórnin hefir svaraö meö ]>ví aS leggja frumvarp sitt fyrir þingiS. Neöri deild alþingís kveSur nú bráSum upp dóminn yfir sjálfri sér. Hún hefir nú samþykt frumvarp mentamálanefndar og sýnt hver hugur fylgdi stóryröunum. Frum varp mentamálanefndar. Þaö var til 3. umræSu í neSri deild Alþingis í dag. Mæltu þingmenn aö frumvarpiö væri kák. Þótti þaö ekki oftalaö. Og framsögumaöur var sömu skoöunar. Margt bar á górna mentamálum viökomandi. Var heimskan gustmikil, er hún fór um salinn, og sáu hana skygnir sem óskygnir. Sá dómur var feldur um eitthvaö af barnakennur- unurn, aö þeir væru ekki starfi sínu vaxnir. Engin fjar- stæöa var ]?aS. En slíkt hiö sama mætti segja um ýmsa í öllum stéttum. Og þingmenn sýndu rækilega i þessu rnáli, aö neöri deild ]>jóðþings vors er ekki undantekning. Sé nú rétt, aS ýmsir barnakennarar vorir séu lélegir starfsmenn, ]>á liggur fyrir aö bæta úr ]>ví. Kennara- fræösluna veröur aö vanda; velja úr, þegar ráönir eru kennarar og launa starfiS vel. Skáldórar eru baö hiá Bjaríia jónssvni. aö heimilin geti kent þaö sem ber að kenna börnum t.il 14 ára ald-

x

Vörður

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vörður
https://timarit.is/publication/518

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.