Vörður - 01.06.1918, Blaðsíða 5

Vörður - 01.06.1918, Blaðsíða 5
VÖRÐUR 69 urs. Stöku heimili kunna aö geta þaö, en þaö dugar ekki. Viö höfum engan siöferöislegan rétt til aö hafa börnin frá öllum fjölda heimila út undan, láta ala þau upp eins og' skynlausar skepnur. Barnakennararstéttin er og veröur þörf. Forsætisráöherra talaöi af skynsamlegu viti og var sjálfum sér samkvæmur. Tók hann þaö fram, aö kröfur kennara, sem teknar eru upp í stjórnarfrumvarpinu, væru mjög hóflegar. Og kostnaöaraukinn ægöi honum ekki. Hvers vegna gátu þingmenn ekki fallist á frumvarp stjórnarinnar ? Engin röksemd að gagni hefir komiö fram á móti ])ví. Hvers er þá að vænta af efri deild? Aö óreyndu mætti búast viö, að einhver þingmanna, sem veit að „þjóöfélagiö á aö leita uppi hvert barn á landinu til þess aö reyna aö hjálpa því eitt spor í menningar- áttina“, taki upp frumvarp stjórnarinnar og Ireri þaö fram til sigtirs; ]>aö væri spor í áttina. 13. maí 1918. Frœðsluni ííl. Kennaraskólastjóri, Magnús Helgason, flutti erindi i vor aÖ Hreppphólum i Árnessýslu. ÞjóÖólfur liefir birt þaðíó.—9. tbl. þ. á. Vörður tekur eftir bonuni nokkra kafla þessa ágæta erindis, til j)ess að orð skólastjórans komist til enn fleiri manna. Vaíri þarft að rkclastjcrir.:'. f’.ytti crir.d: þetta .iokkurum sinn- um iiér i Reykjavik, og helst áCur en þingmenn færu heitn tii sín. Annars ætti kenslumálastjórnin aÖ láta sérprenta erindi þetta.

x

Vörður

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vörður
https://timarit.is/publication/518

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.