Vörður - 01.08.1918, Blaðsíða 4

Vörður - 01.08.1918, Blaðsíða 4
84 VÖRÐUR „Af hverju hefir þú mig alt af neSsta?“ spuröi telpan kennarann. „Þú veröur ekki neöst, ef þú drífur þig,“ ansa'öi kenn- arinn. í þriöja skifti var hún dæmd til þess aö vera neöst. Þá braust út gremja litlu stúlkunnar; hún hágrét, reif dómabókina sína i agnir og henti þeim á gólfiö. Eftir r e g 1 u n n i hafði telpan gert sig brotlega. Viö brotinu lá þung refsing. En kennarinn var hjarta- góöur, hann sá vitfirruna, fyrirgaf — (átti aö' biöja telp- una fyrirgefningar) — og forðaði skólanum í það skifti frá því aö hlaöa synd á synd. Góðir menn og vitrir eiga aö taka höndum saman og afnema þenna úrelta hégóma, einkunnirnar. Kennaraskóli vor var ekki aö eyöa tima i þessa sví- virðingu, einkunnargjafirnar, meðan hann starfaöi. Hann spilti ekki samlyndi nemenda sinna né sam- komulagi nemenda og kennara með þessum sleggju- dómum. Hann var ekki að1 særa einn nemandann og ala hé- gómagirnina upp í hinum með daglegum eöa mánaöar- legum einkunnum. Þaö ættu æðri og lægri skólar að taka sér til fyrir- myndar. Barna- og lýðskóli Ásgríms Magnússonar, Bergstaða- stræti 3, Reykjavík. Barnaskólinn er stofnaður haustiö 1904, reglu- gjörö fyrir hann staöfest af stjórnarráöi íslands 31. mars 1910. £tarfstími hans er frá 1. október til 14. maí. Þetta

x

Vörður

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vörður
https://timarit.is/publication/518

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.