Vörður - 01.08.1918, Blaðsíða 6

Vörður - 01.08.1918, Blaðsíða 6
VÖRÐUR 86 — ESa haldi þi5 a5 börnin ykkar ver5i undantekning og ykkur veröi au5i5 að ala þau upp öðruvísi en börn annara eru alin upp? — Heimilin, sem fram á okkar daga hafa verið gróðrarrcitir siðferöisins, öruggustu vígi aga og umvöndunar, máttarstoðir þjóðfélagsins, — eru gliðnuö sundur, rifin í rætur niður. Iiúsbóndinn er í spila- klúbbnum — eða bæjarstjórninni. Húsfreyjan er á ein- hverjum fundinum. Vinnukonan er í dansskólanum. Amma gamla kreppist uppi í rúminu sínu, ])ví aö alt húsið er ískalt. Eldri börnin eru i ungmennafélögunum; hin á götunni — í hálfgerðum óskilum.----------Þaö er margt mannsefnið að alast upp í Reykjavík um þessar mundir! Hafi þið gengiö fram lijá húsi, sem veriö er að byggja — helst á kveldin, eftir aö smiðirnir eru farnir heim? — Hafi þið þá ekki séð ofurlitla krakka-anga vera aö laumast burtu meö spýtu og færa mömmu sinni? Hafi þiö gengiö fram hjá kolabingjum kaupmanna eöa lands- sjóðs. — Þar eru litlu angarnir dálítið stálpaöri og eru með poka, sem þeim er lagður til aö heiman-----“ Þannig er Bessi látinn mæla. En húsráöendur og aörir eru frá heimilum sinum oft og tíöum í öörum erindum en Bessi nefnir. En í sama staö' kemur meö uppeldi og eftirlit. Heimiliö er heimilisleysi. Og jiessum heimilum vilja sumir ])ingmenn fela alt uppeldi barnanna. — Nei, þá myndi Bessi gamli heldur vilja láta bera börnin út. En hann er sérvitrari en þingmenn vorir. Um uppeldi ritar kennari Aðalsteinn Sigmundsson dá- litla ritgcrö. Akpreyri, prentsmiöja Odds Björnssonar MCMXVIL

x

Vörður

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vörður
https://timarit.is/publication/518

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.