Vörður - 01.09.1918, Blaðsíða 7

Vörður - 01.09.1918, Blaðsíða 7
VÖRÐUR 95 í rauninni sé hann langþyngsti sveitarómaginn, byröi sem öll sveitin stynji undir. Eg veit til þess, aö þeim hefir sumum brugöiö ónotalega fyrst í stað vi'ö þessa fregn. Og eg veit, aö ykkur finst það vorkunn, þó aö þeim geti kólnaö um hjartaræturnar í svipinn og áhuginn og til- hlökkunin dofnaö.“ Andatrúin aflijúpuð Art/iur Gook Aliureyri ÍQIS. f pcsa þessum cr sögð mörg sagan ófögur af dular- fullum fyrirbrigðum og liinum óttalcgu áhrifum þeirra á „liciðarlcga kristna safnaðarmeðlimi“. Vörður lcyfir sér að hafa þessa sögu eftir: „Ein kona, sem var heiðarlegur kristinn safnaðar- meðhmur, lét nokkra kunningja hafa sig á tilrauna- fund. Andinn talaði til hennar gegn um miðilinn og hvatti hana til að lesa ritninguna með meiri kost- gæfni og biðja oftar. pctta fanst henni óræk sönnun fyrir því, að hér væri góður andi frá guði að tala við sig. Hún hélt áfram og gaf sig meir og meir við þcssari nýju opinberun. Innan skamms tíma var hún orðin algerður trúleysingi og var komin út í spill- ing og ólifnað.“ Undarlcg afleiðing bænrækni og biblíulesturs! — Steinþór Guðmundsson guðfræðingur hlaut skóla- stjórastöðuna við barnaskóla Akureyrar. Varhugavert væri að taka upp þá reglu að ganga fram hjá kennaraskólamönnum og þaulæfðum kenn-

x

Vörður

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vörður
https://timarit.is/publication/518

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.