Vörður - 01.09.1918, Blaðsíða 8

Vörður - 01.09.1918, Blaðsíða 8
96 VÖRÐUR uruni í slíkar stöður, þótt keppinautar séu liáskóla- menn. — En hér er um undantekningu að ræða. Sagt er að þenna skóla hafi vantað kenslukrafta í kristnum fræð- um, og þar að auki er þessi ungi guðfræðingur dreng- ur hinn besti og áhugasamur um fræðslumál. Sigurður Jónsson, sem lengi hefir verið kennari viö barnaskóla fsafjaröar, er nú orðinn þar skólastjóri. 250 kennarar eiga óborgaðanVörð í lok árgangsins, það þolir blaðið tæplega!---- Avarp íil kennara. Heiðruðu stéttarsystkini! Timarit vantar okkur tilfinnanlega, sem óháð sé deilumálum dagsins og einkahagsmunum einstakra mahná og stétta, en hafi það eitt mark og mið, að vekja þjóðina til umhugsunar um uppeldi. Slíkt tímarit byrjar að forfallalausu að koma út á Akureyri nú i haust eða vetur. Við treystum því, að kennarar breiði ritið út, svo að því verði lífvænt. Við treystum því, að hver einasti kennari á landinu útvegi því svo marga áskrifendur, sem honum er unt. Eg veit, að þið bregðist ekki þvi trausti. Skrifið undirrituðum s e m a 11 r a f y r s t og látið mig vita undirtektir ykkar, og i ágiskum, hversu mörg eintök megi senda ykkur. 5. júlí 1918. Aðalsteinn Sigmundsson. Ritstjóri: Hallgrímur Jónsson. Félagsprentsmiðjan.

x

Vörður

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vörður
https://timarit.is/publication/518

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.