Sólöld - 30.09.1918, Blaðsíða 9

Sólöld - 30.09.1918, Blaðsíða 9
SÓLÖLD. 1 Ur Islendingasögum Sólölcl hefir hugsað sér að reyna að fræða ís- lenzk börn og' unglinga um það hversu fallegar og nierkilegar eru sögur íslendinga. Ritstjóri Sólald- ar hefir þá skoðun að börn hér hafi ekki full not af gömlu sögunum eins og þær eru skrifaðar, vegna þess hve málið er ólíkt Jþví sem nii er skrifað. Hann hefir því hugsað sér að snúa sumum af þessum skemtilegu og ágætu sögum á létt mál eins og gert er á enskunni með leikrit Shakespeares og fleira. En sumir halda að unglingarnir geti skilið sögurnar eins og þær eru og þess vegna er liér prentuð ein íslendingasagkn, sem er stutt og með þeim léttustu. Ef börnin eða unglingarnir skilja vel þessa sögu (Eiríks rauða) þá þarf eklci að bx-eyta sögunum á nú- tíðarmál. Ritstjóri Sólaldnr biður því unglingana að lesa þessa sögu vel og skrifa honum svo og láta hann vita hvort þcir iiafa skilið lxana og haft not af henni. Ef ekki þá verður birtur í Sólöld Útdráttúr úr fallegustu sögunum okkar, þannig að þær verðí umskrifaðar í nútíðarmál. ERÍKS SAGA RAUDA OK GRÆNLENDINGA pÁTTUR. porvaldur hét maðr, son Ásvalds Úlfssonar, öxua- pórissöiÍár. porvaldur og Eiríkr liinn rauði son hans fóru af Jaðri lil íslands fyrir víga sakir. ]>á var víða bygt ísland. peir bjuggu fyrst at Dröng- um á ]Iornströndum; þar andaðist porvaldr. Eiríkr fékk þá pórhildar dóttur Jörundar ok por- bjargar knarrarbringu, er þá átti porbjörn hinn haukdælski; réðst Eiríkr þá norðan ok bjó á Eiríks- stöðum hjá Yatnshorni. Son Eiríks og' pói'hildar hét Leifr. Enn eftir víg Eyjólfs saurs ok hólm- gaungu-lTrafns var Eiríkr gerr brott ór Ilaukadal. Fór hann vestr til Breiðafjarðar ok bjó í Öxney á Biríksstöðum. Hann léði porgesti setstokka og náði eigi; hanu kallaði til; þaðan af gerðust deilur ok bardagar mcð þeim ]>orgesti, sem segir í sögu Eiríks. Styrr poi'grímsson veitti Eiríki at málum ok Eyjólfr ór Svíney, og synir Braiids ór Alftafirði ok porbjörn Yífilsson, enn porgestlingum veittu synir pórðar-gellis og porgeirr ór Hítardal. Eiríkr varð sekr á pórsnesþingi; bjó Eiríkr þá skip sitt, til hai's í Eiríksvági. Eiin er hann var búinn, fylgdu þeir Styrr honum út um eyjar. Eiríkr sagði þeim, at hann ætlaði at leita laixds þess, er (íunnbjörn son ÍJlfs kráku sá, er rak vestr um haf, þá er hann fann Gunnbjarnarsker; kveðst liann aftr mundu leita 1 i 1 vina sinna, ef liánn fyndi landil. Eiríkr silgdi undan Snæfellsjökli; hann fann landit, ok kom utan at því, þar senx hann kallaði Miðjökul; sá heitir nú Bláserkr. Hann fór þá þaðan suðr með landinu at leita ef þaðan væri byggjanda landit. Hann var hinn fyrsta vetr í Eiríksey, nær miðri hinni eystri bygð. Um várit eftir fór hann til Eiríksfjarðar ok tók sér þar bústað. Hann fór þat sumar í hina vestri bygð og gaf víða örnefni. Tlann var annan vetr í Hólmum við Ilrafnsgnípu; enn hit þriðja sumarit fór hann til Islands ok kom skipi sínu í Breiðafjörð. Ilann kallaði landit, þat er hann hafði fundit, Grænland, því at hann kvað þat mundu fýsa menn þangat, er landit héti vel. Eiríkr var á Islandi um vetrinn, enn um sumarit eftir fór hann at byggja landit. llann bjó í Brattahlíð í Eiríksfirði. Svá segja fróðir menn, at á því sama sumri, er Eiríkr rauði fór at byggja Grænland, þá fór hálfr fjórði tögr skipa ór Breiðafirði ok Borgarfirði, enn fjórtán kvámust út þangat; sum ralc aftr, enn sum týndust. pat var fimtán vetrum fyrr enn Kristni var lögtekin á Islandi. Á því sama sumri fór utan Friðrekr biskujx ok porvaldr Koðránsson. ]>essii' menn namu land á Grænlandi, er þá fóru út með Eiríki: Herjólfr TLerjólfsfjörð, hann bjó á Her- jólfsnesi; Kelill Ketilsfjörð, Ilrafn Ilrafnsfjörð, Sölvi Söivadai, Ilelgi porbrandsson Álftafjörð, por- björn glóra SigTufjörð, Einarr Einarsfjörð, Haf- gi'írnr llafgrímsfjörð og Yatnahverfi, Arnlaugr ArnTaugsfjöi’ð; en sumir fóru til Vestribygðar. Leifur hepni var skírSr. pá er sextán vetr váru liðnir frá ]xví 'Eiríkr rauði fór at byggja Grronland, þá fór Leifgr son Eiríks utan af Grænlandi til' Noregs; kom hann til pi'ándheims um haustit, þá er Óláfr konungr Trygg- vason var kominn norðan af IláTogalandi. Leifr lagði skipi sínu inn til Niðaróss, ok fór þegar á fund Óláfs konungs. Boðaði konungr ti'ú honum sem öðr- um heiðnum mönnurn, er á hans fund kómu; gekk konungi þat auðveldTega við Leif;var hann þá skírðr ok allir skipverjar hans. Var Leifr með konungi unx vetrinn vel haldimx. Bjarni TeitaSi Grænlands. Hei’jóTfr var Bárðai’son Herjólfssonar. Hann var fi’ændi Ingólfs Tandnámsnxanns. peim Her- jólfi gaf Ingólfr land á milli Yágs og Reykjaness. Herjólfr bjó fyrst á Drekstokki. ]>orgerðr hét kona haxis, en Bjarni son þeirra, ok var hann efnilegasti maðr. Hann fýstist utan þegar á xmga aldri; varð lionum bæði gotl 1 il fjár olx mannvirðingar, ok var sinn vetr hvart utan lands eða með feðr sínum. Bratt atti Bjarui ski]> í förum; ok hinn síðasta vetr, er hann var í Noregi, þá brá Herjólfr 1 iI Gi’auxlands- ferðar með Eiríki ok brá bxxi sínu. Með Hex’jóJfi var á skipi suðureyskr maðr kristinn, sá orti Haf- gerðingadrápu. ]>ar er þetta stef í;

x

Sólöld

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sólöld
https://timarit.is/publication/538

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.