Sjómannadagsblaðið

Árgangur

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1995, Blaðsíða 69

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1995, Blaðsíða 69
^ómannadagurinn var haldinn með ^fðbundnum hætti þann 5.júní 1994. ^ 11.00 var minningarguðsþjónusta í ðómkirkjunni þar sem biskup ísiands herra Ólafur Skúlason minntist drukknaðra sjómanna. Sr. Hjalti ^óðmundsson þjónaði fyrir altari. k’i • 14.00 var útisamkoma sett við ^eykjavlkurhöfn og var kynnir Hannes • Hafstein, fv. forstjóri Slysavarna- fela9s íslands. ^vörp fluttu: Þorsteinn Pálsson sjávar- Þorsteinn Pálsson sjávarútvegsráðherra ávarpaði sjómenn fyrir hönd ríkisstjórnar- innar. útvegsráðherra fyrir hönd ríkis- stjórnarinnar, Þórður Sveinsson fram- kvæmdastjóri flutningasviðs Eimskipa- félags íslands fyrir hönd útgerðar- manna og Jónas Ragnarsson for- maður Stýrimannafélags íslands fyrir hönd sjómanna. Guðmundur Hallvarðsson formaður Sjómannadagsráðs heiðraði aldraða sjómenn með merki Sjómanna- dagsins, en þau voru: Valdís María Valdimarsdóttir þerna, félagi í Þernufélagi íslands'. Ingólfur Möller skipstjóri, félagi í Skipstjórafélagi íslands. Kristján Sveinsson skipstjóri, félagi í Skipstjórafélagi íslands. Sigurjón Guðmundur Þórðarson vél- stjóri, félagi í Vélstjórafélagi íslands, og að lokum var Jósafat Hinriksson sem komið hefur upp verðmætu safni sjóminja og smiðjumuna heiðraður sérstaklega fyrir framtak sitt. Þá voru afhentir farmanna- og fiski- mannabikarar sem gefnir hafa verið af Jóhanni Páli Símonarsyni háseta fyrir árvekni í öryggismálum um borð í skipum. Farmannabikarinn hlaut að þessu sinni áhöfnin á ms. Hofsjökli og fiski- mannabikarinn áhöfnin á r.s. Bjarna Sæmundssyni. Síðan fór fram kappróður á Reykjavíkurhöfn. Keppt var bæði í kvenna- og karlasveitum. Félagar úr björgunarsveit S.V.F.Í. Ingólfi sýndu margvíslegan útbúnað sveitarinnar á Reykjavíkurhöfn og meðferð björgunartækja ásamt þyrlu Landhelgisgæslunnar. Varðskip ásamt skólaskipi S.V.F.Í. sigldu með borgarbúa út á sundin við Reykjavík. '^Mannadagsbi adid 69
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Sjómannadagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.