Sjómannadagsblaðið

Árgangur

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1997, Blaðsíða 14

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1997, Blaðsíða 14
14 SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ Happdrætti DAS á nýju happdrættisári Stórfjölgun vinninga og 40 milljóna Ugullvinningur” Sigurður Agúst Sigurðsson: “Vonum að þessari miklu nýbreytni okkar verði vel tekið. ” Happdrætti DAS hefur frá öndverðu verið ein megin fjáröflunarleið Sjó- mannasamtakanna til framkvæmda og hefur rekstur þess gengið vel og stöðugt er verið að þróa fyrirkomulag vinningakerfisins. Fyrsti útdrátturinn fór fram 3. júní 1954, svo nú er 43 happdrættisárinu nýlega lokið. En stóru fréttirnar eru þær að 9. maí, eða á nýbyrjuðu happdrættisári, er vinn- ingum stórfjölgað og hámarksvinning- ur verður einn sá alhæsti hérlendis. Við komum að máli við forstjóra happdrættisins, Sigurð Ágúst Sigurðs- son og báðum hann að skýra okkur frá fyrirkomulagi happdrættisins eins og það var á síðasta ári og lýsa fyrir okk- ur nýja fyrirkomulaginu. Á síðustu árum hefur happdrættið smátt og smátt verið að brjótast út úr formi hins hefð- bundna flokkahappdrættis þegar dregið var mánaðarlega og fært sig í nútíma- legra horf, ef svo má að orði komast. ✓ Sigurður Agúst hefur verið forstjóri happdrættis DAS frá 1990 en var áður í þrjú ár aðalbókari á Hrafnistu. „Síðustu árin höfum við stöðugt verið að gera nokkrar breytingar á fyrirkomulagi happdrættisins,“ segir Sigurður Agúst, „og í maí á fyrra ári gerðum við þá breytingu á að við fórum að draga fjórum sinnum í mánuði eða alls 48 sinnum á ári. Dregið hefur verið að jafnaði um 10.7 milljónir í hvert skip- ti. Einnig gerðum við aðra breytingu og hún var í því fólgin að nú var hægt að kaupa tvo miða í hverju númeri, sem vitaskuld þýðir það að vinningsupp-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Sjómannadagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.