Sjómannadagsblaðið

Árgangur

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1997, Blaðsíða 19

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1997, Blaðsíða 19
SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ 19 „Það er reisn yfir öllu sem Hrafnistumenn gerau Frá vígslu og blessun hinnar nýju sundlaugar og heilsuræktaraðstöðu við Hrafnistu í Reykjavík „Hér er hátt til lofts og vítt til veggja, sem lýsir stórhug þeirra sem í lyftingu hafa staðið, “ sagði Hannes Þ. Hafstein er hann setti athöfnina. (Ljósm. Sjómdbl. Björn Pálsson) Þann 5. mars rann upp lang- þráð stund þegar sundlaug og heilsuræktaraðstaða hlutu blessun og vígslu við Hrafnistu í Reykjavík. Þessum viðburði var fagnað að viðstöddu fjöl- menni og flutt voru ýmis ávörp, þar á meðal ávarpaði heilbrigðisráðherra viðstadda, borgarstjórinn í Reykjavík og formaður Sjómannadagsráðs. Athöfnin hófst með því að kynnir athafnarinnar, Hannes Þ. Hafstein, sté í ræðustólinn og fórust honum orð á þessa leið: „í nafni stjórnar Sjómannadagsráðs býð ég ykkur öll hjartanlega velkom- in til þessarar samverustundar og þeirrar athafnar sem hér fer fram, blessun hinnar nýju endurhæfingar- stöðvar með sundlaug við Hrafnistu- heimilið í Laugarásnum. f dag hefur langþráðum og stórmerkum áfanga verið náð. Hér er hátt til lofts og vítt til veggja sem lýsir stórhug þeirra sem í lyftingu hafa staðið og sett stefnuna, lofar snilli hinna fjölmörgu hand- verksmanna er lagt hafa hönd að verki og hér starfar og mun starfa í framtíð- inni fært fagfólk á sviði heilsuræktar og sjúkraþjálfunar, til þess að sinna heimilisfólki á Hrafnistu, að Norður- brún 1 og Skjóli. Og vissulega öðrum þeim sem hingað kunna að leita í framtíðinni til endurhæfingar og styrktar bæði á sál og líkama. En þeim þáttum sem hér hefur verið tæpt á munu síðar verða gerð betri skil.“ Að orðum Hannesar loknum söng Söngfélag eldri borgara í Reykjavík tvö lög undir stjórn frú Kristínar Pét- ursdóttur og voru undirleikarar þau Hafliði Jónsson píanóleikari, Bragi Hlíðberg harmonikkuleikari og Þor- valdur Steingrímsson fiðluleikari. Um
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Sjómannadagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.