Sjómannadagsblaðið

Árgangur

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1996, Blaðsíða 79

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1996, Blaðsíða 79
SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ 79 I kónglegri og keisaralegri flotaþjónustu Kaflar úr einstæðum frásögnum tveggja íslenskra ofurhuga og ævintýramanna Hérfyrr á öldum varþað fremurfátítt að almúgamenn fœru til útlanda og dveldustþar langdvölum. Þvísjaldgœfara varþað að þeirrituðu minningabœkur um ferðir sínar — en þó gerðust þess dœmi sem betur fer. Hér á eftir rekjum við frásagnir tveggja hugumstórra íslendinga sem báðir gengu í þjónustu konunglegra flota í útlandinu — og annar meira að segja í keisarlegan flota. Fyrri sögumaðurinn er öllu þekktari en sá seinni, en hann erjón Ólafsson Indíafari (1593-1679). Hann sigldi utan 1615 (þá 22 ára gamall) og gerðist byssuskytta í danska flotanum og ávann sérþar hylli allra og góðan orðstír. Hann lenti í ótal œvintýrum, var oftar en einu sinni samskipa Kristjáni konungi IV. (sjá frásögnina hér með) á ferðum hans, sat sem fangi í tugthúsi Kaupmannahafnarliallar og tókst á hendur hina ógurleg- ustu svaðilför er hann sigldi til Indlands árið 1622 og kom loks heim til Danmerkur á ný 1625 — þá orðinn örkumla maður af slysi er hann lilaut. Frásögn lians er besta rit sem Danir eiga völ á um þetta tímbil í sögu sinni, hvað aldaranda og þjóðlíf snertir. Hinn sögumaðurinn er öllu yngri en Jón Ólafsson, en hann er Árni Magnússon frá Geitastekk (1726-1801-20?). Hann sigldi utan 1753 (þá 27 ára gamall) og þegar til Danmerkur kom réðst hann í siglingar og sigldi alla leið til Kína á vopnuðu kaupfari 1755. Var hann þá orðinn víðförlastur allra íslendinga um sína daga. Eftir Kínaferðina þjónaði hann á skipasmíðastöð konungs í sex ár, en undi þar hag sínum illa. Tók hann þvífegins hendi er honum bauðst að sigla með flota Katrínar miklu keisaraynju Rússa til Grikklands að veita Grikkjum liðsinni í baráttu þeirra við Tyrki. Var það hin sögulegasta ferð og höfum við valið kafla úr þeirri frásögn til birtingar hér. Fleira rekjum við ekki að sinni um þá tvímenningana, Jón Indíafara og Árna frá Geitastekk, en vonum að lesendur muni hafa gaman af lýsingum þeirra á œvinni um borð í konunglegum og keisaralegum stríðsskipum hér á öldum áður.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Sjómannadagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.