Sjómannadagsblaðið

Árgangur

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1998, Blaðsíða 106

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1998, Blaðsíða 106
106 SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ Ekki getur um mörg íslensk Ijóð sem lofa hetju- og fórnarlund sjómannsins á jafn fagran hátt og af jafn miklu djúpsæi og aðdá- un og kvæðið sem hér fylgir með — ”í hafísnum”, eftir Hannes Hafstein. Ekki er að undra að margir af eldri kynslóðinni Iærðu kvæðið utan að, enda er það og boðskapur þess ógleymanlegur. Sagan sem kvæðið byggir á hefur án vafa átt sér stað — þótt ekki sé lengur vitað hvaða skip þarna ræðir um né hver hinn þrekmikli skipstjóri var. En fer ekki svo um marga hetjusöguna, einnig ís- lenskar hetjusögur? t Hannes Hafstein Hannes Hafstein I HAFISNUM Hvort hefir þú vin okkar hafísinn séð, er 'ann hraðar að landiför, og tungunni hvítri og tönnunum með hann treður áfoldar vör? Er hann fyllir fjörð, ryðst um flúð og börð ogfellir sig strönd afströnd, svo hver alda deyr og hver þagnar þeyr, er þaut yfir grœnkandi lönd. Eða hefir þú lent í hafísnum þá við Horn eða Langanes, og skoðað og heyrt 'hann skipsfjölum frá, er hann skrafsitt við rastirnar les? Ei er háreysti neitt, en það hljóð er þó leitt, er ‘ann hrönglast við byrðings skurn, meðan breiðan köld leggur skjöld við skjöld, en skrúfar þó turn við turn. Sem óvígurfloti með öfug segl er ömurlegt hafjaka-þing, og ísnála þoka með haglskýja-hregl er hervörður allt í kring. Clórir glæta köld niðr ’ í glufufjöld, eins og Glámsaugu stari þar kyr. En um nökkva súð er œ napurt gnúð, eins og nárakkinn klóri á dyr. Þeir höfðu dvalið í dcegurfimm við dauðann í risaleik, er nóttin ekki gat orðið dimm heldur aðeins vofubleik. Hvar sem grisjaði’ ískarð eða glufa varð var gufuknerrinum beitt. En hvert lífvœnt bil gerði skammvin skil, og skipið komst ekki neitt. í þokunni grúfir sig þögul Hel um þrúðugar ísjaka-gjár, og þéttar og þéttar að skipssúðar skel treðst skarjaka-múgurinn flár, nemur byrðings borð eins og bryggja ’ að storð liggi beint upp á endalaust torg. En úr ísjaka-þröng yfir alhvíta spöng rís einstöku háturnuð borg. Það hafði þrívegis heppnast drótt að hefta lekann á knör. Eftir drengilegt strit bœði dag og nótt loks dvínað var táp ogfjör.— Nú var skipshöfnin þreytt, gat ei skeytt um neitt, nema skipstjórinn. Hann stóð enn eins og fyrstu stund - hafði’ ei blundað blund, en brosandi hresst sína menn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Sjómannadagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.