Tíminn - 24.12.1978, Blaðsíða 2

Tíminn - 24.12.1978, Blaðsíða 2
2 JÓLAPÓSTURINN Gleðileg jól Farsælt komandi ár ; Asbjörn Ólafsson heildverzluh - Borgartúni 33 Gleðileg jól Farsœlt komandi ár Rolf Johansen & Co. , Islenzka álfélagið óskar starfsmönnum sínum og landsmönnum öllum 1 gleðilegra jóla og gæfu og gengis á komandi timum ^ ... % - : " ^v;. ■ ’ s' ■ Séra Bjarni Jónsson vígslubiskup og séra Páll Pálsson hittust einu sinni viðTjörnina í Reykjavík og f óru að tala um væntaniegt ráðhús í Tjörninni. Séra Páll benti út á Tjörnina og spurði: „Hvernig fer borgarstjór- inn að því að taka fyrstu skóf lustunguna?" Séra Bjarni svaraði: „ Hann verður bara að taka fyrstu fötuna"! Maður nokkur, sem bjó rétt fyrir utan Reykjavlk, hafði hænsnarækt a 11- mikla. Einu sinni kom það fyrir að kona mannsins kærði hann fyrir prestinum og sagði, að hann hefði barið sig með einni hænunni, þar til hænan var dauð og kon- an fallin í rot. — Og ekki nóg með það, sagði konan, heldur hristi hann mig, þangað til ég raknaði úr rotinu, og skip- aði mér að steikja hænuna. Bílstjóri nokkur varð fyrir því óhappi að keyra mjög feita konu um koll. Hún slapp þó ómeidd, en hróp- aði reiðilega: — Hvers vegna sveigð- irðu ekki fyrir mig? — Vegna þess að ég haf ði ekki nóg bensín, svaraði bílstjórinn. Pétur og Jónas sitja saman og ræða um kunn- ingja sinn Halldór. Það þarf ekki að spyrja að því, nískur er hann. En ég held að han sé nú allra heiðarlegasta skinn samt. — Heiðarlegur! Nei, biddu fyrir þér ég tek aldrei svo í hendina á hon- um, aðég telji ekki puttana á mér á eftir. Útlendur ferðamanna- hópur kom til Reykjavíkur og var farið með útlend- ingana í áætlunarbíl um borgina og þeim sýnd öll fegurstu og glæsilegustu hverfin. útlendingarnir létu vel af, en báru siðan fram þá ósk, aðþeir fengju að sjá fátækrahverfin í Reykjavík. Þá fór nú máliff að vandast fyrir farar- stjórann. Hann fann samt hrörlega sambyggingu og barði að dyrum á einu hús- anna. En það var sama hvernig hann bankaði, aldrei var lokið upp. Og á meðan biðu útlendingarnir þess í ofvæni að fá að sjá „fátæklingana". Allt í einu opnuðust útidyrnar á næsta húsi og út kom kona, sem kallaði til fararstjór- ans: „Þér þýðir ekkert að vera að banka þarna góði minn. Þau eru öH farin til AAajorca"! 11 Þegar lyftan kom í turn Hallgrímskirkju, sagði fátæk og gömul kona í Hallgrímssókn: „Það er ábyggilega löng leið til himnarikis. En ekki hef ég efni á að fara þangað á vegum dr. Jakobs, þar sem hann tekur 25 krónur fyrir fyrstu 40 metrana"!! Gleðileg jól F arsælt komandi ár. Happdrætti DAS Óskum starfsmönnum okkar og landsmönnum öllum gleðilegra jóla og gœfu og gengis á komandi timum. HLAÐBÆR h/f Skemmuvegi 6 — Sími 75722 VALUR vandar vöruna Jarðarberjasulta ribsberjahlaup Hindberjasulta Kathrineberg edik Ananasmarmelaði Borðedik Eplamauk Ediksýra Blandað eplamauk Hindberja- og Aprikósumauk kirsuberjasaft / Avaxtasafi Jarðarberjasaft Appelsinumarmelaði Matarlitur Búðingsduft Hunangslíki r (vanillu, romm, Issósur karamellu, Kremduft súkkulaði, Lyftiduft Litað sykurvatn jarðarberja, Blönduð ananas) ávaxtasaft Tómatsósa Sósulitur Appelsínu- og Eggjagult ENNFREMUR ALLS KONAR KRYDDVÖRUR SENDUM UM LAND ALLT Efnagerðin Valur hf. Kársriesbraut 124 — Simar 40795 og 41366

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.