Tíminn - 24.12.1978, Blaðsíða 15

Tíminn - 24.12.1978, Blaðsíða 15
JÓLAPÓSTURINN 15 Einn af okkar mjög svo dýrseldu lögfræðingum sem sérhæfa sig í skilnað- armálum, sat á skrifstofu sinni, á bezta stað í bæn- um, þegar einkaritarinn tilkynnti komu nýs við- skiptavinar, — það var reyndar framúrskarandi, fönguleg og formfalleg ung frú. Hvert er erindið? spurði okkar ágæti lögspeking- ur. Ég vil skilja við mann- inn minn, sagði sú fagra. — Og teljið þér, að til þess séu nægilegar ástæð- ur, sagði nú lög§pekingur- inn, og vonaði innilega, að svo væri. — Alveg ótvírætt, sagði konan þóttafull. — Og hvaða ástæður haf- ið þér fram að færa í mál- inu? spurði lögfræðingur- inn. Hann gat vel þegið eitt auðunnið mál. Ég held að maðurinn minn sé mér ótrúr, — já, ég er alveg viss, hann er það áreiðan- lega, sagði frúin unga. — Hafið þér nokkrar sannanir? spurði lögfræð- ingurinn. — já, sagði þessi eggj- andi kvenvera, hann er ekki faðirinn að barninu mínu! Marlene Dietrich, hin fræga leikkona, lýsti karl- mönnum eitt sinn þannig: „Þeir eru eins og spari- baukar. Því minna sem innihaldið er, þess meir glamrar í þeim." Hann: „Ég er hræddur um, að yður sé kalt. Á ég ekki að fara úr feldinum og vefja honum utan um yður? Hún: „Þér megið vefja feldinum utan um mig, en hversvegna viljið þér fara úr honum?" Sigurður gamli sjóari, sem hafði árum saman siglt um höfin sjö, var nú kominnií land. Gigtin tók að angra hann og svo fór að hann leitaði læknis. Við skoðun kom í Ijós að hann var allmikið tattóver- aður að góðum sjómanna- sið. En það frumlega var, að það voru heimsálf urnar og lá vesturhvelið niður eftir bakinu. „Hvar liggur nú gigtin," spurði læknírinn. „Ja, hún liggur nú um alla Suður—Ameríku, en ég er mest kvalinn í sundínu á milli Jamaica og meginlandsins!" mest seldi Pólar h.f. Einholti 6. HÉR SÝNIR VIKAN HIÐ VINSÆLA OG MARGUMTALAÐA FÆST AÐEINS HJÁ BORGARHÚSGÖGNUM SIMAR: 85944 og 86070 Loftkældir og gangþýðir DEUTZ-dieselhreyflar f dráttarvélum og hvers konar vinnuvélum hafa sannað yfirburði sína við íslenzkar aðstæður og veðurfar. :::'K mm TIL SJAVAR □ G SVEITA ItlMÍtÉl S8Sv«SS Þar sem fylllstu kröfur eru gerðar til GANGÖRYGGIS — SPARNEYTNI ENDINGARGÆÐA verða DEUTZ-vélar fyrir valinu. ■ illill , t s . ■• v\'\ v ' mm . ::: '''ý: ílllll Aðalumboð á islandi Véladeild Sími 22123 — Pósthólf 1444 Tryggvagötu og Borgartúni Reykjavík M.s. HEKLA, hið glæsilega skip Skipaútgerðar ríkisins og það stærsta smíðað hérlendis er knúið DEUTZ-dieselvélum.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.