41 höfuðsmanns leyfi.) Tungujarðir (Flögujarðir), og hélt þeim til dauðadags. Síðan haía þær frá klaustrinu separeraðar verið. Næst eptir Halldór tók klaustrið Eiríkur Jacobsson, danskur maður. TJm hann segja menn, að hann eyði- lagt hafi öli klaustursins skjöl. [Eirikur Jacobsson var Þykkvabæjarklausturs hald- ari. I hans tíð voru klaustursins skjöl geymd í einum stöpli fram af kirkjunni. Þar fúnuðu þau öll til skemda. Lót svo Eiríkur taka þær fúnu reliquas og þeim for- tæra svo sem ónýtum. B.elatio.1) Þorsteinn Magnússon var leingi. Magnús Þorsteinsson, hann fann fyrstur upp á sk6g- artollana. Þangað til höfðu klaustuilandsetar frí skóg til þarfa. Einar og Hákon Þorsteinssynir. Einar umbreytti landvarðna tekjunni margvíslega. [Einars part tók eptir hann dauðan Olafur. Hákonar part fékk Sigurður Hákonarson. Eptir Sigurð Hákonarson fékk Jón Eyjólfsson2). Þykkvabæjarklaustur tók næstur eptir ábótana Hall- dór Skiílason. Meinast ei hafa haft það yfir 4 ár; fyrstu 2 árin segja menn hann hafa goldið þar eptir 40 rixdali, en hin 2 árin meira miklu. Síðan buðu aðrir yfir; fór hann þá frá klaustrinu á jörð sína Búland. Hans Birmann næstur Haldóri. [Á breiðum steini í kirkjugarðinum að Þykkvabæ í Álptaveri: Hir | light | begrawen | saligh | Hans | Birman d: I: V: H. Anno 1583. Þennan Birmann segja þeir verið hafa klausturhald- ara, og hafi presturinn á Mýrum (nærri klaustrinu) 1) [Á lausum miða með hendi Þórðar Þórðarsonar. 2) [útstrykað.