146 en fátækt köld þér fylgdi trygg fram á grafar barminn. Samt þu friðaa áttir auð, öllum betri krónum, sem að tiðum byrginn bauð blindum Mammons þjónum. Þegar strið og þánka pín þrengdi fast að muna, léstu friðu ljóðin þín lama armæðuna. Ættar hrörnun mörg og mein mátti hönd þin skrií'a, af iimtan börnum fengu ein fjögur þig að lifa. Samt var lund þín létt og kát ljúfra meðal granna, sem að stundum setti' í mát sorgir náunganna. Fánýt klæði fúin þín farin öll og slitin, en lipru kvæðin lifa fin og lista skemtiritin. Farðu blessuð friðkeypt önd, frelsuð heims af kvíða, nú þig hressir lifs um lönd liknin alvalds blíða. S. Gr. B. Blanda II. ' 10