361 23. Enn af angurs örum eymdi sinnu stað, * systir af sængurförum sofnaði eptir það, borið var lík á börum, mig bar þar vífandi að, dag þann dreing óvörum var dýft i sorgarvað. 24. Fróman föður misti1), forgekk hann í sjó, móðir mædd í brysti munaðarlaus þá bjó, systkin sorgin gisti særð um hyggju stó, og aðra ættar kvisti angrið niður sló. 25. Þ6 skal hug sinn hressa og hugga sig þar við, að öll vor eymda pressa á lá himna smið, búinn er oss að blessa og bjóða í dýrðar frið, sungin sálumessa5), er') syngur eingla lið. 26. Síðan systur þjáði sótt á marga grein, angra enn mig náði öfugt hennar mein, lækningar á láði 1) Það œtti að hafa verið nálœgt 1630. Þó gæti það hafa verið all-laungu fyrri, þvi að tíinariið er ekki til fulls fylgt í kvœðinu. 2) sœlumessa 589. 3) sl. 589,