Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1923, Blaðsíða 18

Eimreiðin - 01.01.1923, Blaðsíða 18
14 GRÍMUR THOMSEN eimreiðin> nokkru leyti af eigin hvötum. Hann notaði sér að tilefni breytingu á utanríkisráðuneytinu, en í raun og veru var hann- orðinn þreyttur á starfi sínu og baráttu, kom lítt skapi sínu saman við valdhafana og sá engin líkindi til þess að birta mundi framundan. Auk þess dró ísland hann að sér. Meðan hann dvaldi erlendis neytti hann hvers tækifæris til þess að bregða sér heim á sumrin, en utan fór hann aldrei eftir að' hann flutti búferlum heim. Hvernig fórst nú Grími að vera Álftnesingur? Hann var kominn af þeim árum, sem umhverfið hefir úrslitaáhrif á menn, var kominn í sínar skorður, og áhrifin urðu ekki sterk. Hann var nú með fólki, sem talaði ekki eins vel og hann, varð að gefa meira en hann þá, og það vildi til, að af nógu var að taka. Bæði á alþingi og í samkvæmum sóaði hann andríki sínu og fyndni, en skotspænir voru þar oft skeytunum varla samboðnir. Þau yrkisefni, sem umhverfið hafði að bjóða, færði hann sér sjaldan í nyt. Honum verður það að vísu á, að yrkja fáeinar vísur um andstæðinga sína og eitt kvæði um aukaútsvörin í Álftaneshreppi. Það minnir á, að Bólu-Hjálmar varð að yrkja um hrossakjötsverð í Akrahreppi, — og bendir um Ieið til þess, hvert hefði orðið hlutskifti Gríms í skáld- skapnum, ef hann hefði alið allan aldur sinn sem fátækur sjó- maður þar suður á nesinu. En einmitt á Bessastöðum fékk Grímur fult næði til þes& að byggja sér sinn heim á sína vísu, og oft í sjálfráðri and- stæðu við umhverfi og samtíð. Hann hélt áfram að lesa þau rit, sem hrifið höfðu hug hans í æsku, fékk altaf nýjar baekur og tímarit og jók í elli við mentun sína með því að sökkva ser ofan í grískar bókmentir. Þar fann hann heim, sem að ýmsU leyti minti á íslensku fornritin, nærri sjálfum upptökum menn- ingar seinni alda, frá þeim tímum, sem menn voru í einu börn og spekingar. En á öllum lestri sínum fer hann ekki í mola, því að hann skapar sífelt sjálfur um leið og tengir saman and- stæðurnar í mentun sinni og reynslu með því að glíma við að fella hugsanir og sýnir í rammíslenskt form. Hann er eins og sverðasmiðurinn, sem hann sjálfur hefir lýst:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.