Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1923, Blaðsíða 22

Eimreiðin - 01.01.1923, Blaðsíða 22
18 í VERINU . EiMREIÐIN unum. Olluin var ljóst, hve mikil hætta fylgir sjóróðrunum, en tilfinnanlegast var það vinum og vandamönnum. Þar að auki neyddust sumir til róðranna frá misjöfnum ástæðum heima fyrir- Þegar í verið kom, skyldu menn austanfjalls búa í verbúð- um. Búðir þessar, sem venjulega vorii nefndar sjóbúðir, voru þannig gerðar, að bygt var útihús, stundum eitt sér, eða fleiri saman, veggir hlaðnir að innan úr grjóti og torfi eða grjóti eingöngu en að utan úr grjóti og torfi eða sniddu; veggjaþykt við undirstöðu um 2‘/2 alin, en drógst að sér að utan, svo að veggtf urðu að ofan IV2 alin á þykt. Dyr voru jafnan á öðrum gafli, og kampur nokkuð þykkri en veggir. Hæð veggja var um 2'V’ ak Breidd búðanna var 5 álnir, en lengd þriggja eða fjögra rúma- Uppgerð eldri búða var hin svokallaða »dvergbygging«i- þannig, að reistar voru upp 4 álna háar stoðir 13,4 al. fra hliðarveggjum, með rúmslengdar millibili eftir endilangri tóft- inni. Ofan á þessar stoðir voru lögð tré gafla á milli (brún- ásarnir), en þverbitar milli þeirra upp af stoðunum. A miðja þessa bita voru settir stuttir en gildir trékubbar (dvergarnir); ofan á þá var lagður mæniásinn, en ekki lágu endar hans a gaflhlöðunum; þau voru ekki hærri en að brúnásunum. A þessa grind var svo reft rafti við raft, lá neðri endi þeirra a vegglægjulausum veggjunum, en efri endinn á brúnásunumt af brúnásunum lágu svo miklu styttri raftar upp á mæniásinn, og sömuleiðis af gaflhlöðum. Meiri halli var látinn vera a neðri röftunum en þeim efri; bungaði því þakið út og msen- irinn varð ekki eins hvass. Var því síður hætt við að þekjan rifnaði í mænirinn, og minni lekahætta, er þekjan var brattari að neðan. Utan yfir var svo þakið með þreföldu torfi og graS' svörður látinn snúa að röftum á því insta. Hæð frá gólfi mæniáss var um 5'/2 al., gólfbreidd l1/2 al. Oft voru gólfin flóruð með flötum steinum. Venjulega var haft ofurlítið niður- gengt í búðirnar, til að verjast gólfkulda. í bilið milli hliðarveggja og stoða var hlaðinn grjótbálkur,. um 18 þml. á hæð, sem tók jafnlangt fram og stoðirnar. Da lítil hola var látin vera framan í bálkinn um miðju hvers rúmstæðis. Bálkur þessi var botn rúmanna. Framan á a a stoðirnar við efri brún bálkans var slegið borðum, sem myn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.