Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1923, Blaðsíða 85

Eimreiðin - 01.01.1923, Blaðsíða 85
EIMREIÐIN S0LVI HELQASON 81 Einn fagran vordag var alt fólkið á Melum úti við og eng- mn í bænum. Þá sjáum við hvar Sölvi kemur gangandi með ^assa á bakinu, svo stóran, að hann var lítið minni en meðal fiárhúshurð. Móðir mín sendi eldhússtúlkuna sína til að vinna honum beina. Það var aldraður kvenmaður, vingjarnlegur og blíður í máli. Þegar hún hefir boðið honum til baðstoíu, tekur hún hann tali og segir: »Hvað ertu nú að fara, Sölvi minn?« ®Eg er nú að fara af landi burt«, segir hann, »og ætla fyrst landveg til Reykjavíkur, og baðan sjóveg til Norður-Ameríku. gat ekkert flutt með mér, nema pappírana mína. Þeir eru ' þessum kassa. Það eru 11,000 myndir og 900 blómstur. ^etta kostar sína peninga þegar þangað er komið. Hér segir fólk: »Þetta er fallegt, þetta er gáfulegt«. — En eg et ekki betta«. Sölvi fór svo að hafa sokkaskifti. Hann bað konuna að lána sér háa sokka, því sér væri svo ilt í bakinu: sagðist vera dauður, drepinn og kúgaður, af því að bera sífelt svona tunga byrði á bakinu. Hún gerði sem hann bað, þótt hún hefði aldrei heyrt fyr að langir sokkar læknuðu slíkt. Ffaman af æfi sinni mun Sölvi hafa unnið, að minsta kosti a sumrin. Eg man að hann sagði frá, að hann hefði verið í kaupavinnu hjá séra Jakob Guðmundssyni á Ríp, — síðar á Sauðafelli í Dölum. »Séra Jakob er sá mesti sláttumaður, sem nú er uppi á íslandi«, sagði Sölvi. »Hann sló 3 dagsláttur á úag. En«, bætti hann við, »þá sló eg 6«. Einu sinni sagðist hann hafa slegið tjörn nokkra með fleiri ^önnum. Sumir gengu svo langt fram, að vatnið náði þeim í ^itti, öðrum undir höndur, en Sölvi gekk svo langt fram fyrir t’á alla, að hann varð að halla sér aftur á bak, svo vatnið rVnni ekki upp í hann. Aldraður maður, hér í sveitinni, systursonur séra Jakobs, Se9ist vel muna eftir Sölva þegar hann \^r kaupamaður á ^'P. Segir hann að Sölvi hafi ekki verið sérlegur afkasta- uiaður, en fremur strákslegur, og lítið hafi þurft út af að bera, W þess að hann hótaði fólki að drepa það. ^að, sem Sölvi var þó stoltastur af, var málaralistin. Hann syndi sjaldan myndir sínar hjá okkur, af því foreldrar mínir 9afu sig lítið að honum. Þó man eg að hann sýndi einu sinni 6
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.