Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1923, Blaðsíða 100

Eimreiðin - 01.01.1923, Blaðsíða 100
96 ÞINGVALLAHREYFINGIN eimreiðin 011 þessi skilyrði hefir Þingvöllur í ríkasta mæli, svo að ein- kennilegt má heita og einstakt. Og þótt aðrir þjóðgarðar geti haft meira til að bera af frjósemi og því, sem hlýrri veðrátta má veita, þá er efamál, að nokkur þjóðgarður í víðri veröld sé betri mynd af því besta sem landið á, og hafi fleira af því> sem þarf til vinsælda sinnar þjóðar en Þingvöllur. Og svo má loks nefna eitt atriðið enn. Þingvöllur er að verða æ eftirsóttari staður til sumardvalar. Stuðla að því stór- um bættar samgöngur við höfuðstaðinn. En það eru ekki að eins Islendingar sem til Þingvallar leita, heldur er það að verða ávalt sjálfsagðara, að hver útlendingur, sem fæti stígur á land hér svo langa stund, að bifreið geti borið hann til Þingvallar og til baka aftur, fer þangað. — En af öllu þessu leiðir, að þörfin á verulega miklu og góðu gistihúsi verður brýnni með ári hverju. í þjóðsögunum er sagt frá hnoðum, sem ultu á undan manni þangað sem komast þurfti, og voru hnoðu þessi sann- kölluð veltiþing. Nú sýnast hnoðun teyma marga og eftir marg- víslegum götum til Þingvalla. I fljótu bragði mætti svo virðast, sem hér væri um hug- myndir að ræða, sem færu í bág hver við aðra. En eg hygg að svo þurfi þó alls ekki að vera, sé vel að gætt, heldur niá fremur segja, að minsta kosti um sumar þeirra, að þær styðji hver aðra. Gistihúsið á Þingvöllum á við þann örðugleika að etja, að það er ekki nothæft nema um blá-sumartímann, en það er erfitt að láta það borga sig með því móti. Að minsta kosti yrði það þá að vera svo dýrselt á öllu, að gagnsemi þess takmarkaðist talsvert af því. Þá kemur skólahugmyndin þar og fyllir út í eyðuna. Sú hugmynd krefur húsnæðis þar einmitt hinn tíma ársins, og það húsnæðis, sem að mörgu leyti er ekki ólíkt því húsnæði, sem gistihúsið þarf, einkum ef báðar hugmyndir eru hafðar í huga, þegar húsið er reist. I slíkum skóla væri auðvitað ekki um annað að tala, en að hafa heimavistir fyrir alla nemendur og gætu þá herbergi þau, sem nemendur hefðu til íveru og svefns verið ágæt gestaherbergi. Stóran matsal þyrfti bæði skólinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.