Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1923, Blaðsíða 119

Eimreiðin - 01.01.1923, Blaðsíða 119
EIMREIÐIN RITSJÁ 115 ann koma næstan á eftir þeim, en ekki sem 2. flokk eins og t. d. ’nimer °S Noreen gera. í § 368 er gefið einkar hentugt og gott yfirlit Vfir starfmynd, miðmynd og þolmynd sagna í íslensku. Það er feykileg vinna sem Iiggur í þessari bók og höf. sýnir mikla ^andvirkni; hann hefir tilfært öll helstu ósamsettu orðin, sem beygjast eftir ver)u beygingardæmi, sem hann nefnir, og aftan við bókina er svo orða- Safn, svo alt af má finna hvað sagt er um hvert orð sem nokkru varðar. Pfóf. Valtýr Guðmundsson hefir hér unnið mikið þarfaverk, og von- at>di auðnast honum aldur og heilsa til að gefa eina eða fleiri endur- skoðaðar útgáfur af þessa ri bók, sem sennilegt er að flestir sem íslenska ^álfraeði stunda, muni flýta sér að ná í, og einkum væri æskilegt að ann vildi semja aukna útgáfu á íslensku, og bæta þá við ýmislegu viðvíkj- andi sögu tungunnar og helst líka ágripi af orðskipunarfræði. Bókin ber Pess víða merki að reyndur og hagsýnn kennari hefir samið hana, og Pa& er trú mín að margt í henni muni verða tekið til fyrirmyndar af Þeim sem fram úr þessu semja kenslubækur í íslenskri málfræði. Sigfús Blöndal. IV. Goethe: FAUST, sorgarleikur. Fyrri hluti. íslenskað hefir Bjarni -^dnsson frá Vogi. Bókav. Sigf. Eym. Rvík 1920. Pyrir vangá hefir dregist að ge*a Faust-þýðingar Bjarna Jónssonar ra ^ogi, í Eimreiðinni. Er þó betra seint en aldrei. Faust Goethes mun nú af alþjóð talinn eitt af mestu skáldverkum í °kmentum heimsins, og ekki er frægustu bóka svo getið, að hann sé ekki nefndur, eins og Heine segir um sjálfan sig. Þúsundir manna, eink- Uln á Þýskalandi, en þó einnig víðar, hafa sökt sér niður í þetta verk °S þótst finna þar hin instu og leyndustu rök mannlífsins greidd. f'aust er ímynd mannsins, hins leitandi og síþyrsta mannsanda, sem e^ki finnur sálu sinni hvíld í neinu, en keppir æ hærra og lengra, og á 1 Þessari þrá aðal sitt og dýrasta auð. En inn i þetta er fléttað mörgu °9 margvíslegu, enda verk þetta ekki unnið í einni skorpu, heldur var ^að óra tími, sem Goethe vann að þvi, næstum því öll æfi hans, og *>öari partur verksins kom ekki út fyr en löngu á eftir hinum fyrri. Það er rétt, sem þýðandinn segir í formála sínum, að það var fífU dirfska að ráðast að Faust og vilja snúa honum á íslensku. Og enginn ^arf að halda, að slíkf verk verði unnið, eins og þegar neðanmálssögu er snarað á íslensku eða blaðagrein skrifuð. Hver setning er athugaverð, Vert »orðatiltæki hnitmiðað af skáldinu, og þó að aldrei verði öllu slíku nað. þá þarf þó þýðandanum jafnan að vera Ijóst hvað hann er að fást v>ð og ekki skilja við það fyrri en fullreynt er. Þetla er nú um vand- v'rknina, sem við þarf. Eri svo dugar engin vandvirkni. Það þarf þekkingu og það þarf um- an> alt listargáfu og vald á íslensku máli miklu meira en í meðallagi, »okkur vegur á að vera að komast klaklaust yfir slikar torfærur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.