Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1931, Blaðsíða 65

Eimreiðin - 01.07.1931, Blaðsíða 65
EIMReibin Albert Einstein. Enginn vísindamaður á þessari öld hefur haft eins mikil á samtíð sína eins og þýzki stærðfræðingurinn Albert 'nstein. Nafn hans er á allra vörum. Menn slást um að fá að heiðra hann. Vísindafélög og háskólar láta rigna yfir hann nafnbótum og heiðursmerkjum. Bækur eru ritaðar í tugatali hann og afstæðiskenningu hans, og sjálfur hefur hann naumast stundarfrið fyrir blaðamönnum víðsvegar að, sem Vl'ia ná tali af honum. í vetur var hann á ferð í Ameríku °9 komst alla leið vestur til Hollywood, kvikmyndabæjarins æ9a. Kvikmyndastjörnurnar þar þyrptust um hann, en sú ®aga gengur, að hann hafi verið svo illa að sér í stjörnu- æui ^vikmyndalistarinnar, að hann hafi ekki einusinni kann- ,as* v*ð kvikmyndastjörnuna Mary Pickford, þegar hún var 'ad fram fyrir hann. Sé sagan sönn, má geta nærri hvernig arY og manni hennar, Douglasi Fairbanks, hefur geðjast a ,annari eins fávizku! ^ heimi vísindanna eru nú uppi nokkrir menn, sem eiga a baki sér alt að því jafnglæstan vísindamannsferil og Ein- (.e!n- En enginn þeirra kemst til jafns við hann. Hollenzki s '°rnufræðingurinn Willem de Sitter er ef til vill sá eini, Seui er í eins miklum metum innan hins tiltölulega fámenna Ps vísindamanna, sem fást við stjörnufræði og heimsfræði cosrriologi;)' í nýjustu bókum um þau efni er oft minst á ^ueimskenningu Einsteins* og »alheimskenningu Sitters*. °ðanir þessara tveggja vísindamanna á stærð, lögun, eðli °9 takmörkun eða takmarkaleysi alheimsins fara ekki saman. °ðanir Sitters hafa jafnvel komið betur heim við síðustu uganir stjörnuskoðara en sumt í kenningu Einsteins. En 1 ler er þó ekki nærri eins kunnur meðal almennings og lnu heimsfrægi þýzki gyðingur. . m afstæðiskenningu Einsteins hefur verið meira rætt og en um nokkra aðra vísindalega nýjung á þessari öld,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.