Eimreiðin - 01.10.1936, Blaðsíða 88
EIMREIÐI*
Hrikaleg örlög.
Sag'a eftir Joseph Conrad.
'Josepli Conrad (1857—1924) er einhver snjallasti skáldsagnahöfundui
.siðari tíma. Sögur hans hafa verið gefnar út i miljónum eintaka og eru
lesnar um allan heim. Conrad fæddist í Póllandi, en var mikinn hluta
æfinnar i siglingum og ritaði á enska lungu. Sagan, sem hér fer á eftir>
er ein af styztu skáldsögum Conrads, en í henni koma fram flest hm
fjölhreytilegu rithöfundareinkenni lians. I 3. Iiefti Eimreiðarinnar 192>>
iiirtist grein um þennan heimsfræga rithöfund, eftir Alexander MacfiiH’
þar sem Conrad og skáldskap hans er lýst allítarlega.]
I.
Uppreisnir og byltingar skola mörgum skuggavald upp 111
djúpum þeirrar gleymsku, sem annars er sameiginlegt hlut-
skifti almúgans á friðartímum. Ákveðnir menn fá sniaiu-
saman á sig frægðarorð vegna lasta sinna eða dygða, eða þa
vegna verka, sem þó hafa ef til vill aðeins haft stundarþý®'
ingu. En nöfn örfárra foringja fá lifað af styrjöldina og geym'
ast i sögunni handa næstu kynslóðum, hverfa að vísu 111
minni manna smámsaman, en eru þó skráð í bókum.
Nafh Santierra hershöfðingja hlaut þessa kuldalegu hók
fells-frægð. Hann var Suður-Ameríku-maður af góðum ®tt
um, og í ritum, sem út komu á hans dögum, var hann tah»n
meðal þeirra, sem frelsað hefðu þann hluta heims unda'1
ánauðaroki Spánverja.
Langvinn styrjöld hafði staðið milli lýðveldissinna og k°n
ungssinna. Eftir því sem árin liðu jókst grimdin og vilh
dýrseðlið á báðar hliðar, og veitti ýmsum betur. Viðureig11111
bar öll einkenni grimdar og harðneskju frumstæðra þjóð*1-
Öll meðaumkun og vægð hvarf að sama skapi sem pólitísly1
hatrið magnaðist. Og eins og vant er í styrjöldum kom böli®
harðast niður á alþýðunni, sem minst átti undir því, hveriU^
úrslitin yrðu. Lífi hennar og reitum var í engu þyrmt.
Frægðarferill Santierra hershöfðingja hófst um leið og ha1111
gerðist liðsforingi í her þeim, sem föðurlandsvinirnir höl’ð11
kallað saman. Stjórnandi hans var þá orðinn hinn nafnf1’11'^
San Martin, sem síðar tók Lima herskildi og varð frelsis-hetj