Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1944, Blaðsíða 53

Eimreiðin - 01.01.1944, Blaðsíða 53
iiiMUJnmN /,Hvers á [Thomas] Hardy Q-ð gjalda?" Eflir Snæbjörn Jónsson. lago’s soliloquy, tlic motive-hunting of a niotiveless malignity — how awful it is. Coleridge. í tímaritinu Helgafelli, júlí—ágústlieftinu 1943, birtir annar fitstjórinn, Tómas Guðmundsson, smágreinaflokk, er liann nefnir wLéttara Mun „léttur“ tákna þarna „léttúðugur“, því að ekkert finnst það í öðru efni heftisins, sem þungskilið geti talizt, e^a svo strembið, að það sé líklegt til að reyna tiltakanlega á an,lleg meltingarfæri lesendanna. Smágreinirnar liafa liver um sig Sll,a sérstöku fyrirsögn, og ein þeirra er spurning sú, er stendur yfir þessum línum. Til þess að spara rúm, sleppi ég hér fyrra lielmingi greinarinnar, en þá af lesendum mínum, er kunna að hafa Helgafell við liöudina, bið ég að lesa liana alla. Síðari lielm- tngurinn er á þessa leið: „... I>á cr cinnig hægt að blekkja lcsendur mcð úrvalsliöfundum, scin orðnir cru böguliósar í meðferð gctulausra þýðenda. Það cr alkunna, að jafnvel kurteisasta fólk vílar ckki fyrir sér að afskræma verk höf- unda, sem það lier þó liina mestu virðingu fyrir, og að jafnaði standa þeir varnarlausir og réttlausir gagnvart liinni hörmulegustu meðferð. Flesta höfunda tekur þó að vonum sárt til bóka sinna, og vel get ég sett mig í spor skálda eins og Péturs Jakobssonar, sem hefur trúað mér fyrir því, að liann kæri sig ekkert um að sjá ljóð sín þýdd á aðrar tungur. Eg minnist þess einnig, að í hinum fróðlega inngangi sínum að Tess lætur Snœbjörn Jónsson þess getið, að höfundurinn, Thomas Hardy, hafi baft megnan bcyg af lélegum þýðendum og enda oft orðið fyrir barðinu á þeim. Þelta vissi Snæbjörn Jónssou, en samt bélt liann áfram að þýða. Að vísu var Hardy látinn, þegar þetta skeði, cn þar scm ekkjan var enn á lífi, gat hann að minnsta kosti látið ógcrt að yrkja uin manninn hennar framan við bókina. Þessi sami löggilti Ajalaþýðaudi hefur áður freistazt tii að „lappa upp á“ ljóðgerð Gríms Thomsens með kveðskap frá eigin brjósti, og er það að vísu afsakan- legra, þegar þess er gætt, að allir nánustu ástvinir skáldsins munu þá bafa verið komnir undir græna torfu.“ 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.