Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1945, Blaðsíða 108

Eimreiðin - 01.01.1945, Blaðsíða 108
EIMREIÐIN [/ þessum bálki eru meðal annars birt bréf og gagnorðar umsagnir frá lesendunum um efni þau, er EIMREIÐIN flytur, eða annað á dagskrá þjóðarinnar. Bréfin séu sem stuttorðust, vegna rúmsins.] KVEÐJA ÚR VESTURVEGI EIMREIÐINNI hefur borizt eftirfarandi bréf, komið alla leið vestan frá Kyrrahafsströnd. Það er ritað af manni, sem í hálfa öld hefur verið áskrifandi að Eimreiðinni og er það enn. Þessi maður er Vestur-íslendingurinn Árni S. Mýrdal á Point Roberts, Washington-fylki í Bandaríkj- unum. Engum er það ljósara en móttakanda bréfsins, að seint verður því náð að gera Eimreið- ina svo úr garði, sem óskir hans standa til. En hún þakkar hlý og vinsamleg ummæli bréfritar- ans og þær athuganir, sem bréf hans hefur að flytja. En það er á þessa leið: Þar sem hálfrar aldar afmæli Eimreiðarinnar fer nú í hönd, langar mig til að senda henni fáeinar línur í tilefni af því. Þær verða ekki bókmenntalegs eðlis, en ekkert verður í þeim skráð annað en það, sem kemur frá innstu rótum hjarta míns. Ég gerðist áskrifandi að Eim- reiðinni — hér f Ameríku — nokkrum mánuðum áður en hún hóf göngu sína. Þá var ég fimm- tíu árum yngri en ég er nú — og lundin því mun bráðari. Að jninnsta kosti leið tíminn seint, að mér fannst, þar til fyrsta heftið kom í mínar hendur. Mér varð starsýnt á nafnið. Því var bókmenntalegu riti valið svona órauntækt nafn? Það virtist stinga svo í stúf við tilgang þess. Inngangurinn, hugsaði ég, gerir grein fyrir því. En það var enginn inngangur í þeirri merk- ingu, sem það orð er venjuleg- ast notað. En enginn inngangur hefði getað svarað spurningu minni með skýrari orðum en kvæðið og greinin, sem fyrsta heftið byrjar með. Þarna er saga frelsisbaráttunnar og framfarastiganna — saga hverrar frjálsrar framfaraþjóð- ar. — í fjarlægðinni blámar fyrir framtíðarlandinu, en leið- in er torsótt og löng — og lengri sökum þess, að fáir eiga nægi- legt þor til að reyna „að brjótast það beint“. Fyrsta brautin er krókótt einstigi. Svo er hún smám saman breikkuð, bætt og stytt, ný flutningstæki fundin upp og hagnýtt. Kvæðið, þýdda greinin og heimfærsla hennar upp á ísland, voru ekki sett fremst rétt af til- viljun einni, heldur af fyrir- huguðu ráði. Þar er allt í réttri röð afleiðinganna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.