Uppeldi og menntun - 01.01.1994, Blaðsíða 31

Uppeldi og menntun - 01.01.1994, Blaðsíða 31
GUÐNÝ GUÐBJÖRNSDÓTTIR „STRÁKAR OG STELPUR f TAKT VIÐ TÍMANN" Mat á áhrifum þróunarverkefnis á viðhorf skólabarna til jafnstöðu kynjanna Grein pessi er lýsing á mati á þróunarverkefni um jafnstöðu kynjanna sem kennarar 8-9 ára barna við Myllubakkaskóla í Keflavík stóðu aðfrá pví íjanúar 1991 til vors 1992. Greinar- höfundur tók að sér að rneta áhrif verkefnisins á nemendur út frá peim markmiðum sem kennararnir settu. Markmið verkefriisins var ífyrsta lagi að hafa áhrifá viðhorf barnanna til eigin getu varðandi ýmis atriði sem pjálfuð voru ístarfskrókum og náðu til heimilisstarfa, umönnunar, viðhalds, tækni, rannsókna og tómstunda. í öðru lagi var stefnt að þvíað hafa áhrif á viðhorf nemenda til launaðra starfa, með umfjöllun um pau og með pví að fara í vinnustaðaheimsóknir. ípriðja lagi var markmiðið að hafa áhrifá viðhorf nemenda til ólaun- aðra starfa eða heimilisstarfa með vinnu í starfskrókwn, umræðum, skólaheimsóknum for- eldra og heimaverkefnum. Sú aðferð var notuð við matið að leggja viðhorfskönnun fyrir börnin í peim bekkjum sem tóku pátt í verkefninu og einn samanburðarbekk úr sama skóla, bæði íupphafi verkefnisins, vorið 1991 og ílokin. Niðurstöður benda til að markmið eitt hafi ekki náðst miðað við pær mælingar sem gerðar voru. Sú viðhorfsbreyting til eigin getu sem fram kernur á verkefnistímabilinu kemur einnig fram hjá samanburðarbekknum. Markmið tvö virðist hafa náðst að hluta. Mat barnanna ápvíað hve miklu leyti pau 18 störf, sem spurt var um, eru kvenna- eða karlastörf, breyttist að hluta frá upphafi til loka verkeftnsins, en ekki jafn mikið og hugmyndir barnanna um vægi pessara starfa með tilliti til launa. í upp- hafi kom fram greinileg samsvörun á milli hugmynda barnanna um pað hvort konur, karlar eða bæði kynin vinna störfin, og hugmynda peirra um eðlileg laun fyrir pau. Þessi samsvör- un var einnig til staðar í lok verkefnisins og styrktist að pví leyti að 6 af 18 störfum voru metin marktækt lægra til launa af tilraunahópunum í lokin, en samsvarandi breyting var minni og ekki tölfræðilega marktæk hjá samanburðarhópnum. Breytingin er íátt til raun- sæis, p.e. hugmyndir barnanna breytast til samræmis við pau laun og virðingu sem viðkom- andi störf njóta í reynd fremur en að vart verði við grundvallarendurmat á vægi starfa til launa eins og stundum er kallað eftir í jafnréttisbaráttunni. Þriðja markmið þróunarverk- efnisins virðist einnig hafa náðst að hluta. Tilraunahópurinn telurfleiri heimilisstörf mikil- væg ílok verkefnisins en samanburðarhópurinn. Áhrifin virðast meiri á drengi en stúlkur. Verkefnið hefur hins vegar haft lítil áhrif á hugmyndir barnanna um pað hverjir eigi að vinna heimilisstörfin á peirra heimilum íframtíðinni en athygli vekur hve börnin eru jafn- réttissinnuð að pessu leyti bæði í upphafi og ílok verkefnisins. Þessar niðurstöður benda til að vinnan og umfjöllunin um heimilisstörf hafi verið áhrifaríkust til viðhorfsbreytinga, lík- lega vegna pess að bæði var unnið með slík störf í starfskrókum og foreldrarnir tóku pátt í peirri umræðu, bæði með heimsóknum ískólann og með heimaverkefnum. Ljóst er einnig að heimilisstörfin eru mun nærtækari og raunverulegri fyrir börn á þessum aldri en störf á vinnumarkaði. Að lokurn erfjallað um niðurstöðurnar ogýmsar spurningar sem pessi mats- athugun hefur vakið, bæði efnislega og aðferðafræðilega. Uppeldi og menntun - Tímarit Kennaraháskóla íslands 3. árg. 1994 29
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138

x

Uppeldi og menntun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.